Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 68
TÍMAUIT MÁLS OG MENNINGAR hugsandi amerískum svertingja — hefur ír- um saman verið hampað sem velheppnuSu afkvæmi amerískrar menningar. Þessir þrír menn eru greindir, upplýstir, síSur en svo afturhaldsmenn, — en Rússar, sem hafa lengi fylgzt meS þeim líta á þá sem 100% andkommúnista og sovéthatara, og sömu skoSunar eru sumir hlutlausir fulltrúar (á allsherjarþinginu) sem vér höfum haft tal af. Nú er Hammarskjöld ákaflega háSur ráSunautum sínum og ber til þeirra mikiS traust. Cordier var í Leopoldville en ekki Hammarskjöld, og þaS var hann sem ákvaS aS taka útvarpsstöSina af Lúmúmba og loka flugvöllunum, en þar meS var aSstoS Rússa úr sögunni. Hammarskjöld sem vildi ekki afneita undirmönnum sínum, tók ábyrgS- ina á sig, og þaS er ekki fyrr en nokkru síSar aS leiSrétting var gerS, fyrir kröfur Afríkurikja. Þetta kostar Hammarskjöld ef til vill stöSuna. Wieschhoff, Bunche. og Cordier hafa allir fariS til Leopoldville. ÞaS er áreiSanlega ekki Hammarskjöld sem hefur „fundiS upp“ Móbútú. En bafa ráS- gjafar hans, hefur herstjóm SameinuSu þjóSanna hvergi komiS þar nærri? Ein málsgrein í ræSu N’Krumah um Kongó á allsherjarþinginu vakti athygli manna: „Kasavúbú og Lúmúmba vilja báSir sætt- ast. IlvaS aftrar þeim? Hver stendur á bak- viS leikbrúSuna Móbútú? Ég get sagt meS fullri vissu aS ef ekki hefSu komiS til véla- brögS nýlenduherranna mundu Kasavúbú og Lúmúmba hafa skrifaS undir sættargerö sem samin var í viSurvist sendiherra míns í Leopoldville og samþykkt af þeim.“ Og N’Krumah fer fram á aS liS SameinuSu þjóSanna í Kongó vcrSi öSruvísi skipaS og herstjÓTninni breytt.“ Háværar lofgerSir Breta og Bandaríkja- manna um Hammarskjöld og sendimenn hans í Kongó, samtímis því aS hverjum full- trúa á allsherjarþinginu sem sjá vildi var fullljóst aS SameinuSu þjóSirnar höfSu stórum misbeitt valdi sínu, styrkja þá skoS- un aS Bandaríkjamenn hafi ekki haft allt hreint í pokahorninu og viljaS „hertaka“ Hammarskjöld meS ástarjátningum sínum eftir aS þeir höfSu leikiS á hann. Þessar lofgerSir voru gagnsætt herbragS og hafa aS sögn sumra fréttamanna ekki veriS kær- komnar aSalritaranum sem er eins og áSur er vikiS aS óljúft aS láta telja sig eign Bandaríkjanna. Traustsyfirlýsing Afríku- og Asíuríkja hvíldi á allt öSrum forsendum. Óskjalfest skilyrSi hennar virSist hafa veriS aS bætt yrSi fyrir glöpin sem þessum ríkjum var einkar vel kunnugt hvernig stóS á; og þau bafa án efa taliS sig mega vænta þess þá þegar aS SameinuSu þjóSirnar breyttu um aSferSir í Kongó. „Ég er ekki liSsmaSur stórþjóSanna, sem þurfa ekki SameinuSu þjóSanna viS. Ég er liSsmaSur allra hinna. SameinuSu þjóSim- ar em einkum og sér í lagi þeirra samtök. Ég mun ekki víkja úr stöSu minni fyrr en þær vilja,“ — var svar Hammarskjölds til Khrúsjtsjefs í byrjun október. En þessi orS voru einnig og ekki síSur svar viS kröfum Afríku- og Asíuríkja, og máski voru þau ennfremur aSvörun til Bandaríkjamanna. SíSan hefur ekkert þaS komiS fyrir sem sanni aS Hammarskjöld hafi ekki mælt af einlægni. Fulltrúar SameinuSu þjóSanna í Kongó hafa síSasta hálfan annan mánuS haft aSra stefnu en fyrr, enda þótt hvorki hafi gengiS né rekiS. Þeir eru ekki lengur eindregnir erindrekar auShringanna. Þá var líka fljótt að koma annað liljóð í strokkinn hjá Bretum og Bandaríkjamönnum: þeim er nú gleymt sitt fyrra lof um Hammar- skjöld, þeir hafa lýst yfir algerri samstöðu með Belgíustjórn og eru komnir á fremsta lilunn að skipa sér viS hlið hennar í stríði við aðalritara Sameinuðu þjóðannna. 18. nóvember. 402
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.