Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 73
ERLEND TÍMARIT lega freistandi umhugsunarefni, og liggja til þess eftirtaldar ástæður: Ef geimfari gæti lagzt í dvala í fari sínu, mundu súrefnis- og næringarþörf hans verða aðeins hundraðasti hluti þess sem hún er í vöku. I dvala gæti maðurinn „heft för tímans“ svo mikið, að hann gæti lifað tuttugu mannsævir eða 1400 ár, ef draga má álykt- anir af því sem einn ræðumanna sagði á ráðstefnunni. Hann sagði, að leðurblökur, sem leggjast í dvala virðist geta lifað allt að tuttugu sinnum lengur en jafnþung dýr sem ekki leggjast í dvala. Þótt ekki sé hugsað um geimfarir, þá er dvali, eins og áður segir, líklegur til að geta orðið læknavísindunum geysimikil hjálp, auk þess sem dvali til langlífis ef til vill í margar mannsævir veitir fyrirheit um marga og merkilega hluti. — Grein úr Saturday Review eftir dr. Albert R. Dawe í lauslegri ]>ýð- ingu Gísla Ólajssonar. 407

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.