Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 14
Tímarit Máls og menningar blöðum fyrir því, hve ég og aðrir vísindamenn eða verkfræðingar væru mikil þarfaþing og ómissandi fyrir þjóðfélagið. Þá lá beinna við að bjóða „vör- una" annarssstaðar. I þessu sambandi vil ég að lokum geta þess, að samkvæmt beiðni ritaði ég grein í Nýja Stúdentablaðið sem út kom 1. desember 1961 um brottflutning islenzkra háskólakandidata til annarra landa. Við lestur þessarar greinar á dögunum, sé ég að handhægt er fyrir mig að vitna til hennar varðandi frek- ari hugleiðingar um flótta íslenzkra vísindamanna. Telur þú að starfsskilyrði vísindamanna hafi batnað hér síðan, eða er enn sama lága matið á gildi þekkingar og tœkni? Mér sýnast vinnuskilyrði, hvað tæki og aðstoð varðar, fara hér stöðugt batnandi yfirleitt. Hinsvegar munu laun vísindamanna ekki hafa skánað, og aukastörfin sem þeir takast á hendur munu sízt minni en fyrr (kennsla o. m. fl.). Mér virðist þjóðfélagið þannig halda áfram hinum sérstæða skæruhern- aði gegn þekkingu. Hvað œtlastu fyrir? Snýrðu þér aftur að jarðvegsrarmsóknum, eða hver eru áhugamál þín nú? Það er ekki ráðið hvað ég tek fyrir hér heima. Ég mun ekki snúa mér aftur að jarðvegsrannsóknum. Eg hef þó ekki glatað áhuganum fyrir ræktunar- málum og mun væntanlega fjalla fyrst og fremst um þess konar viðfangsefni sem ráðunautur S. Þ. Ahugi minn fyrir ræktun fiska í fersku vatni, á líkan hátt og fyrir ræktun jurta í jarðvegi, hefur glæðst talsvert á síðustu árum, og vonast ég til að fá aðstöðu til að styðja tilraunir varðandi fiskirækt. Hef ég raunar fengið styrk úr Vísindasjóði til að hefja nokkrar athuganir af þessum toga. Finnst þér af veita að ísland njóti sjálft starfskrajta vísindamanna sinna? Eða felst í því of mikil eigingirni, og hitt eigi síður mikilvœgt að leggja eitthvað af mörkum til útrýmingar játœklar í heiminum með aðstoð við van- þróuð lönd? Vissulega veitir íslandi ekki af að njóta starfskrafta sinna vísindamanna og verkfræðinga, og þeim mun fremur sem nútímaþj óðfélög gera ört vaxandi kröfur um þekkingu, kunnáttu og tækniþjálfun, ætli þau sér að halda í horf- inu og standast samkeppni við önnur lönd. Mikill og alvarlegur skortur er á viðhlítandi starfshœfum sérfræðingum til aðstoðar við hin vanþróuðu lönd, 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.