Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 83
ið í öðru héraði, þegar hann skrifaði söguna." Allt getur þetta komið heim og saman við álit Barða. En senn fer meira að bera á milli. Þar kemur, að Einar snýr sér beint að áliti Barða í sambandi við staðfræðina og ræðir ákveðin atriði út frá því og einkum í þeim efnum, þar sem þeir eru sam- mála um skekkjur í Rangárþingi. Einar finnur fyrst og fremst þann annmarka á kenningum Barða um aðdráttarafl Rangár á atburði sög- unnar, „að Þorvarður var of kunnug- ur í Rangárþingi til þess, að hann stofnaði frásögn sinni í hættu með hæpinni staðfræði, þó að ókunnugum manni gæti orðið það á." Og stað- villur Njálu í Rangárþingi telur Ein- ar eina af þrem höfuðröksemdum þess, að Þorvarður Þórarinsson geti ekki verið höfundur Njálu: „Auð- sætt má vera," segir hann, „að Þor- varður hefur verið þaulkunnugur í Rangárþingi, og hefur hann án efa komið mörgum sinnum í hverja sveit í sýslunni. Aftur á móti eru miklar staðvillur í Njálu úr þessari sýslu, hvenær sem nokkuð er komið út af alþingisleiðinni, og jafnvel þar er höfundur ekki gagnkunnugur." Annað atriðið í röksemdum Ein- ars gegn Þorvarði sem hugsanlegum höfundi Njálu eru staðfræðivillur í Noregi. Þorvarður var þar langdvöl- um, og „má gera sér í hugarlund," segir hann, „að hann hafi verið víða StaShœfing gegn staShœfingu í Noregi og verið þar mjög vel kunn- ugur. Hins vegar hefur höfundur Njálu verið þar ókunnugur." Einar nefnir sem dæmi, „að eftir að Gunn- ar (á Hlíðarenda) hafði verið vetur í Túnsbergi, jóru þeir til Víkurinnar, en þess ber að gæta, að Túnsberg er í Víkinni." Þá bendir Einar á villur í frásögninni af Víga-Hrappi og rang- ar hugmyndir um afstöðu milli Guð- brandsdala og Hlaða og að gert er ráð fyrir cyjum út af Niðarósi, þar sem aðeins er um Niðarhólm einn að ræða. „Aðrir staðir sýna nokkra al- menna landfræðiþekkingu í Noregi," segir Einar, „en það, sem nú er nefnt, lekur af öll tvímæli um það, að höf- undur Njálu hefur hvorki verið í Þrándheimi né Víkinni og hefur sennilega aldrei til Noregs komið." IV Formáli Einars 0. Sveinssonar fyr- ir Fornritaútgáfu Njálu hefur fengið mjög mikið lof ritdómara. Einar hef- ur skrifað meira um Njálu en nokk- ur annar fræðimaður, og mun hann af ýmsum vera talinn mestur Njálu- fræðingur, sem uppi hefur verið. Áð- urnefndur formáli er rúmar 160 blað- síður í stóru átta blaða broti, og þar er víða komið við. Einar rannsakar grandgæfilega, hvernig frásagnir Njálu koma heim við frásagnir ann- arra heimilda, rökstyður tilgátur um ástæður, þar sem á milli ber, hvað sótt muni til ritaðra heimilda og 12 TMM 193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.