Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 125

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Qupperneq 125
Erlend tímarit íalistískri gerð. Enn sem komið' er er trú- lega fullsnemmt að tala um nýja manngerð, en mér virðist allt benda til djúptækrar próunar í þessa átt. Að lokum langar mig til að víkja að öðr- um þætti í iífsháttum þeim sem verið er að •nóta í Kína, sem mér virðist lofa mjög góðu um framtíðina ef hann heldur áfram að eflast. Ég á við þá áherzlu sem á það er lögð að fella athafnir hvers einstaklings inn í skapandi framtak heildarinnar. Þetta gefur hinu daglega lífi, og einkanlega vinn- unni, gildi sem nær út fyrir takmörk ein- staklingsins. Að lokum gefur það raunar vinnunni nvtt inntak. Þá er vinnan ekki lengur ein saman athöfn sem menn neyðast til að framkvæma til þess að draga fram lífið, heldur athöfn sem hefur tilgang í sjálfri sér og auðgar hvem einstakling fyr- ir sig. Þetta er einnig mjög mikilvægt at- t bæll óargadýrsins Róttœkri þjóðfélagshreyfingu í Bandaríkj- um Norður-Ameríku virðist nú aukast styrkur á ný eftir nœrri tuttugu ára tímabil deyfðar og uppgjafar. Sá herjjötur sem móðursýki kalda stríðsins og andlegt ein- rceði maccarthyismans lagði á jrjálslynd öfl i Bandaríkjunum er nú að byrja að láta undan. Sem dœmi um þann nýja anda sem nú lœtur á sér bœra í herbúðum hinna rót- tœku er hér þýdd í útdrœtti ritstjórnargrein úr Monthly Review, sama hejti og greinin hér á undan er tekin úr. Monthly Review er eitthvert merkasta stjórnmálarit sem gef- ið er út í Bandaríkjunum, ritstjórar þess eru Leo Huberman og Paul Sweezy. Ritstjórarnir byrja á þvi að leggja fram þá spurningu hvort vinstriöfl í Bandaríkj- unum geti ekkert lœrt af byltingarsókninni í hinum vanþróuðu löndum; síðan halda þeir áfram: riði til þess að koma í veg fyrir að ábata- hvötin verði yfirgnæfandi og umfram allt til þess að koma í veg fyrir að neyzlan verði lokatakmark mannlegra athafna, eins og tilhneigingin er í þróuðum auðvalds- ríkjum. í þeirri tilhneigingu hirtist ósam- ræmi í nýrri mynd: undirokun mannsins undir hlutina og linnulaus keppni að nýj- um hlut, sem felur öldungis ekki í sér aukna fullnægingu á raunverulegum þörf- um, heldur sívaxandi neyzluþörf sem aldrei nær fullnægingu. Takist Kínverjum að koma upp iðnaðarþjóðfélagi þar sem mað- urinn lítur ekki á neyzluna sem mikilvæg- ustu athöfn sína, þótt hann stefni að bætt- um kjörum, heldur á sköpunina, hefur kín- verska byltingin bent öllum þjóðum á þró- unarbrautir sem fela í sér miklu meiri auð- legð en hinir baridarísku lífshættir. Mér virðist Kínverjum miða vel á þessari braui. Eigum við þá að samsinna þeim róttæku og frjálslyndu mönnum sem halda því fram að úr því verkamennina skorti sósíalistísk- an skilning, sé ekki annars kostar en beita öllu afli að því að koma á endurbótum sem þeir séu reiðubúnir, eða nærri því reiðu- búnir, til að styðja. Svör við þessum spurningum hljóta að miklu leyti að velta á því hvaða augum við lítum ástandið bæði í Bandaríkjunum og annarsstaðar í heiminum. Ef við trúum því að kapítalisminn i Bandaríkjunum hafi veitt verkamönnum raunverulegar kjara- bætur síðan í stríðslok og að framhald geti orðið á þeim umbótum, og ef við trúum því líka að þetta kerfi sé fært um að koma á friðsamlegri og varanlegri sambúð við önn- ur þjóðfélagskerfi, þá væri gild ástæða til að samþykkja stefnuskrá sem hefði það tvöfalda markmið að leita eftir auknum 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.