Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 95
er sögnin henda notuð í sömu merk- ingu sem „snerta". Er slíkt næsta sjaldgæft í máli voru, en laka henda er vissulega með fádæmum." En þetta orðtak er að íinna í Njálu. Gunnhild- ur konungamóðir segir: „Ef Hrútur fer mínum ráðum fram, þá skal ég sj á um fémál hans og um það annað, er hann tekur að henda." Þá segir í Glæsibæjarræðu: „Þeir einir munu hér komnir, að hverjum mun hugað að fylgja vel og drengilega sínum höfðingja." I Njálu segir Ásgrímur Elliða-G^ímsson: „Því að þeir einir menn eru hér nú við, er hverr veit annars trúnað," og „Mörður kvaðst allan hug skyldu á leggja að gera þetta vel og drengilega." „Er það mitt ráð, að menn marki nú stálhúf- ur sínar og búi sig og veri sem var- astir" segir í Glæsibæjarræðu. „Er það mitt ráð, að þér farið margir saman og skilizt lítt og verið um yður sem varastir," segir Flosi við Sigfús- sonu. Og Barði segir: „Og merkilegt er það, að í Njáls sögu koma orðin: „Er það mitt ráð" svo oft fyrir, að næstum má tala um málkæk, en í Þor- gils sögu finnum við þau aðeins í ræðu Þorvarðar Þórarinssonar." „En ef nokkur er sá hér, er það veit á sig, að eigi vill berjast," segir Þorvarður að Glæsibæ. FIosi segir við bandamenn sína fyrir Njáls brennu: „Vil ég það vita, hvort nokk- ur er sá hér, að oss vilji eigi veita" „Vil ég nú þess biðja, að hver maður Staðhœfing gegn staðhœfingu syngi Pater noster þrem sinnum," segir Þorvarður að Glæsibæ. „Vil ég nú þess biðja yður sonu mína," segir Njáll Þorgeirsson á alþingi. Þó telur Barði Grófarræðuna svo- nefndu, sem Þorvarður flutti „í gróf" nálægt Skjaldarvík, áður en hann réðst að Þorgilsi skarða að Hrafna- gili, merkilegasta í þessum efnum. Ræðan er aðeins 127 orð og hljóðar þannig: „Hér kemur að því, sem mœlt er, að hvert ker verði svo fullt, að yf- ir gangi, og það er að segja, að ég þoli ekki lengur, að Þorgils sitji yfir sæmdum mínum,svo að ég leiti einsk- is í. Vil ég yður kunnugt gera, að ég ætla að ríða að Þorgilsi í nótt og drepa hann, ef svo vill verða. Vil ég, að menn geymi, ef fœri gefur á, að bera þegar vopn á hann og vinna að því ógrunsamlega, svo að hann kunni eigi frá tíðindum að segja, því að þá er allt sem unnið, ef hann er af ráð- inn; meguð þér svo til œtla, að Þor- gils er engi klekkingarmaður. Nú e/ nokkur er sá hér, er mér vill eigi fylgja, segi hann til þessa nú." Undirstrikanir eru Barða, og hið undirstrikaða eru hliðstæður við orð- tök í Njálu: „Nú er svo orðið sem mœlt er, að skamma stund verður hönd höggvi fegin," segir í Njáls sögu. „Vil ég yður það kunnugt gera," segir Njáll. „Það vil ég yður kunnugl gera," segir Flosi. „Svo hef- ur saman borið fund okkarn, að þú munt eigi kunna frá tíðindum að 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.