Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 81
nægi það „ekki til að skýra hina miklu fátækt sögunnar á staðanöfn- um í Rangárþingi samanborið við ör- nefnafj ölda Austfirðingafj órðungs." „Og má þá heita," segir Barði, „að skýring liggi fyrir hendi: Njáluhöf- undur hefur haft yfirgripsmeiri kynni af staðháttum austanlands en í Rang- árþingi." Sérstaklega náin kynni höf- undar af Austfjörðum telur Barði ó- tvírætt benda til þess, að höfundur sé úr Múlaþingi, því að „þangað lágu leiðir fæstra annarra en Austfirð- inga." Auk þessa tilfærir Barði eitt dæmi um áttatáknanir við Lagarfljót, sem veiti „vitneskju um það, að móð- urmál sitt hafi Nj áluhöfundur lært í Múlaþingi." Af öðrum kynnum af staðþekkingu Njáluhöfundar ræður Barði það, að hann sé allvel kunnur í Skaftafells- þingum og öllu meira en gera mætti ráð fyrir út frá því einu, að hann hafi farið þar um á leið sinni til al- þingis. Barði vitnar í ummæli Einars Ólafs Sveinssonar, þar sem hann bendir á þrjú dæmi um staðháttu, sem Nj áluhöfundur lýsir af sérstak- lega náinni þekkingu. Einn þeirra staða er Kringlumýri upp af Álfta- veri. Barði tekur það fram, að þótt söguritarinn virðist vera nákunnugur staðháttum við Kringlumýri, þá gefi það engar sérstakar líkur fyrir því, að hann hafi dvalið þar í sveit. Og hann vitnar enn í orð doktors Einars, þar sem hann segir: „Vel mætti vera, StaiShœjing gegn staðhœfingu að hann hefði þekkt Kringlumýri af því, að þar hefur vegur legið um. Ef farin er sú leið austur yfir, var lítill krókur til klaustursins í Þykkvabæ." En svo var háttað, þegar Þorvarður Þórarinsson sótti alþing sem höfð- ingi Austfirðinga, að ábóti í Þykkva- bæj arklaustri var föðurbróðir hans, Brandur Jónsson, síðar biskup á Hól- um. Um staðþekkingu höfundar í Rang- árþingi skiptir alveg sérstöku máli. Þar skiptast á sérstök nákvæmni og miklar gloppur. Barði vekur sérstaka athygli á því, að jafnframt því að SII staðþekking er nákvæmust í nágrenni Keldna og við Rangá eystri, þá er eins og allar leiðir séu sveigðar að þeim slóðum. Hann vitnar í ummæli doktors Kálunds, sem benti á það, „að svo sé að sjá, sem leiðir Gunnars á Hlíðarenda liggi upp með Rangá eystri og yfir vöðin í nágrenni við Keldur, hvort heldur er að ræða um ferðir um norðanverða RangárvSllu eða suðvesturhluta héraðsins." Barði gefur þá skýringu, að hSfundur láti þá Hlíðarendamenn ferðast á Keldna- mannavegum „af þeirri einföldu á- stæðu, að Keldnamannavegir stóðu skýrastir fyrir hugskotssjónum hans, er hann ritaði sSguna." Og þó þykir Barða það mest einkennandi í þessu efni, „hvernig NjáluhSfundur minn- ist Rangár hinnar eystri. Á hans máli ber hún aðeins heitið Rangá, Sldung- is eins og engin Snnur Rangá væri í 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.