Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 122

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 122
Erlend tímarit Sérkenni sósíalisnians í Kína Grein sú sem hér fer á ejtir er niSurlag er- indis sem Charles Bettelheim prófessor jlutti í París ejtir aS hann kom heim úr KínaferS haustiS 1964. Bettelheim prófess- or kennir hagjrœSi viS Parisarháskóla og er einn helzti sérfrœSingur heims um hag- stjórnarmál. Hann hefur ritaS margar bœkur um þaS efni, þar á meSal bók sem fjallar sérstaklega um hagstjórnarkerfi So- vétrikjanna. Hann hefur tekiS þátt í því aS semja áœtlanir jyrir lndland, Kúbu og Gineu og hefur veriS ráSgjafi margra ann- arra ríkisstjórna og hagstjórnarjrœSinga. KínajerS hans 1964 var önnur f'ör hans þangaS á sex árum. Greinin er þýdd úr júníhefti bandaríska tímaritsins Monthly Review. Þess er auðvitað enginn kostur að fjalla í stuttu máli um öll sérkenni sósíalismans í Kína. Eg mun því takmarka umtal mitt við tvö atriði sem mér virðast sérstaklega lærdómsrík, það er að segja þá miklu á- herzlu sem lögð er á frumkvæði alþýðu manna og hitt hve fræðikenningin skipar háan sess. Við framkvæmdir í efnahagsmálum er reglunni um náið samband við alþýðu manna beitt þannig í verki, að sjálfir vinnustaðirnir eru sérstaklega hvattir til þess að sýna frumkvæði. Tilhögunin á hag- stjórninni, stjórn fyrirtækja á vegum ríkis- ins og fyrirkomulagið á alþýðukommúnun- um er einmitt við það miðað að frumkvæði alþýðu manna geti orðið sem víðtækast. I þessu sambandi er það einkar mikilvægt að hver framleiðslueining semur sína áætl- un án þess að hafa fengið nokkur fyrirmæli um magn frá æðri stjórnvöldum. Sú aðferð gefur vinnustöðvunum ýtrasta tækifæri til að sýna frumkvæði sitt. Að sjálfsögðu þarf í sífellu að stuðla að því að beina slíku frumkvæði inn á réttar brautir, og að því er unnið með víðtækri uppfræðslu og út- skýringum á efnahagsstefnunni í heild og nieð samþykktum þeim sem miðstjórnar- stofnanir Kommúnistaflokks Kína senda frá sér. Nú síðustu árin hefur verið ýtt sérstak- lega undir þetta frumkvæði með kjörorð- inu „þróizt af eigin rammleik". Raunar hefur þetta kjörorð tvöfalda merkingu. I fyrsta lagi beinist það að stjórnarstofnun- unum, þar á meðal áætlunarstofnuninni. Þar merkir kjörorðið að almenna efnahags- stefnan verður að miðast við getu þjóðar- innar. Það atriði varð sérstaklega mikil- vægt eftir að aðstoð Sovétríkjanna hætti 1960, því að síðan hefur Kína neyðzt til að þróa efnahagskerfi sitt án nokkurrar utan- aðkomandi aðstoðar á sviði tæknimála, f jár- mála og viðskiptamála. (Þetta hefur Kín- verjum ekki aðeins tekizt, heldur hafa þeir og í vaxandi mæli endurgreitt lán sem þeir höfðu áður fengið. Kína er þannig fyrsta ríkið sem þrátt fyrir mjög vanþróaða efna- hagsundirstöðu hefur haldið áfram að þró- ast af eigin rammleik og í þokkabót getað greitt fyrri skuldbindingar.) Ég vil bæta því við að frá sjónarmiði leiðtoganna felur kjörorðið „þróizt af eigin rammleik" einnig í sér nokkur almenn sjón- 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.