Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 87
að Barði hafi liaft nokkuð við þetta að athuga, og þó er enn meira vafa- mál, að honum hafi þótt þetta nokkru máli skipta. Skoðun Barða var sú, að aðalfyrirmyndir sögunnar sæki höf- undur til samtíðar sinnar. Og það rit, sem Barði telur að sterkast hafi verk- að á höfundinn, er Þorgils saga skarða. Tengsl Njálu og Þorgils sögu eru svo mikil að kenningu Barða, að þau verða einn meginþáttur í rök- semdafærslu hans. Skoðun Barða er sú, að Þorgils saga hafi verið vaki Njáls sögu. Njáls saga er varnarrit gegn níði Þorgils sögu um Þorvarð Þórarinsson, svo mögnuðu níði, að Þorvarður hefur legið undir því i dómi sögunnar, þar til nú á allra síð- ustu tímum, að mönnum hefur lærzt að lesa Þorgils sögu og aðrar heim- ildir frá 13. öld með gagnrýni. Nú er það að renna upp fyrir fræðimönn- um, að Þorgils saga er rituð af blindri aðdáun á Þorgilsi skarða og stefnir beint að því að gera hann að dýrlingi í augum manna, en að sama skapi er hallað á banamann hans, Þorvarð Þórarinsson. Barða er næsta lagið að draga fram atriði, sem í Njáls sögu eru hugsunarvillur, en eiga fullkomlega heima, ef þau eru sett í samband við atburði í lífi Þorvarðar Þórarinsson- ar. ¦— Þegar sættir fara út um þúfur út af vígi Höskulds Hvítanesgoða og Njáll lætur í ljós áhyggjur út af gangi mála, þá er Skarphéðinn lát- Staðhœfing gegn staðhœfingu inn mæla þau hreystiyrði, að ,,þeir mega aldrei sækja oss að landslög- um." I munni Skarphéðins er þetta hin mesta fjarstæða, eins og á stend- ur samkvæmt frásögn Njálu. Hösk- uldur er drepinn saklaus og engin leið lögum samkvæmt að skjóta sér undan viðurlögum. En þessi orð gátu átt heima í munni þeirra Hrafns Oddssonar og Eyjólfs ofsa. Þeir urðu ekki sóttir að lögum út af drápi Odds Þórarinssonar. Hann féll óhelgur sem sekur maður og bannfærður. Og það var engum kunnara en bróður hans Þorvarði, sem bar eftir hann að mæla. Hið sama kemur fram í gerð- ardómnum um víg Höskulds. Þegar Guðmundur ríki spyr: „Viljið þér nokkuð héraðssektir gera eða utan- ferðir?", þá svarar Snorri goði: „Engar." Þetta er með hinum mestu ólíkindum. Þegar Gunnar á Hlíðar- enda drepur menn í nauðvörn, þá er hann gerður útlagi um þrjá vetur. Hvernig mætti þá vera, að hvorki væru til umræðu teknar héraðssektir né utanferðir, þegar einn af virðing- armönnum landsins er alsaklaus ráð- inn af dögum? En í sambandi við vígsmál út af vígi Odds Þórarinsson- ar átti þetta fyrirbæri heima, eins og áður greinir. Hliðstæðurnar milli Njálu og Þor- gils sögu eru sannarlega athygli verð- ar og sannfærandi, þegar á þær hefur verið bent, ekki aðeins efnislega, heldur einnig að málfari. Maður 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.