Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 91
stóratburði sögunnar, að ekki hafi hann vitað, að fimmtardómur var settur í lögmannstíð Skafta og Skafti varð ekki lögsögumaður fyrr en eftir kristnitöku. Þess vegna neyðist Einar til að samþykkja það, að Njáluhöf- undur hafi látið þekkingu sína lönd og leið, þegar listrænar ástæður gerðu kröfu til þess. Hví þá ekki, að hann fari með lögfræðileg og stað- fræðileg efni á sama hátt? A einum stað segir Einar: „En svo fjönnikið er ímyndunarafl söguritarans, að lög- in breytast í lifandi líf. Enginn myndi leika eftir að gera lagastafi og for- mála 142. kap. að áhrifamiklu sögu- efni." ¦— Vissulega væri það við- fangsefni út af fyrir sig að rannsaka, á hvern hátt hinar lögfræðilegu skekkjur gætu þjónað listrænni frá- sögn hverju sinni. I meginatriðum byggir Einar á því sjór.armiði, að höfundur hafi fyrst og fremst stuðzt við heimildir, sem hann leit á sem sannsögulegar, og svo fyllir hann þær upp með ímynd- unarafli sínu. Hann talar um, „þegar efni eldri sagna vekja ímyndunarafl höfundar Njálu, svo að hann fyllir eyður sögu sinnar eða prýðir með svipuðum minnum." Og Einar kemst ekki hjá að álykta á þá leið, að per- sónuleg kynni höfundar við samtíð- armenn kunni að hafa haft áhrif á persónulýsingar sögunnar. Hann seg- ir á einum stað: „Langt er síðan menn veittu því athygli, að það er Staðhœfing gegn staðhœfingu eins og söguritara sé illa við sumar söguhetjur, en hlýtt til annarra. Hvað veldur? Vera mætti, að sumt ætti rætur að rekja til sagna, en sumt gæti vissulega stafað af því, að söguheljur gyldu samtíðarmanna höfundar." Og síðar segir hann: „Þegar kemur til kvenna sögunnar, er ekki efi á, að lýsingarnar styðjast við reynslu höf- undarins, en nöfn og atvik, sem þar liggja að baki, eru algerlega myrkva hulin." ¦— Ekki hefði staðið á Barða með að samþykkja þetta, að undan- tekinni setningunni um myrkvann, sem Einari finnst hylja nöfn og atvik í samtíð höfundar í sambandi við konur sögunnar. Einar getur ýmissa rita, sem höf- undur hafi greinilega orðið fyrir á- hrifum frá um efni og orðalag. Hann minnist á orðalagið bleikir akrar. Á einum stað öðrum segist hann hafa rekizt á þessi tvö orð saman, og það er í Alexanders sögu: „Þar mátti hann alla vega frá sér sjá fagra völlu, bleika akra, stóra skóga, blómgaða víngarða, sterkar borgir." „Fögur er hlíðin," sagði Gunnar á Hlíðarenda, bleikir akrar og slegin tún." „Mér er gjarnt að hugsa mér," segir Einar, „að höfundur Njálu hafi þekkt þessa frásögn og hafi hún kveikt í honum." Ekki spillir þessi athugun því, að Þorvarður Þórarinsson geti verið höfundur, því að þýðandi Alexanders sögu var Brandur Jónsson ábóti, föð- urbróðir Þorvarðar. Af Fornaldarsög- 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.