Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 29
Húsin Svo, þegar hann kom, röbbuSum viS saman um þetta allt. Hann sagSi mér frá því hvaS afbrýðissamar konur segja og gera. Hann sagSi mér, aS þaer væru allsstaSar eins, gætu ekki annað en staSiS viS gluggana, bak viS glugga- tjöldin, ef ekki vildi betur. Eg mætti til aS kynnast þeim, ungur maSur hlyti hvort sem væri aS kynnast þeim. Þegar þær eru komnar á ákveSinn aldur, sagSi hann, bíSa þær eftir honum aS hurSarbaki einsog læSur. En nú var hann meS hugann hjá tóbakskonunni sinni og langaSi ekki aftur upp til Katrínar. Hann sagSi, aS ég skyldi fara þangaS einsamall, til dæmis um kvöld. Mig brast kjark til þess. Ég ráfaSi um fyrir neSan svalirnar á stór- hýsinu í þeirri von aS sjá Línu í einhverjum glugganum. En gluggarnir voru lokaðir, og allan sunnudaginn sem í hönd fór héldu þeir áfram aS vera lok- aSir, en Ciccotto fræddi mig á því aS á sumrin færi öll fjölskyldan ofan aS sjó. — Einnig vinnukonurnar? — Eínnig þær. Mér þótti þetta torskiliS; Katrín hafSi veriS aS rifna af afbrýSissemi, en ekki minnzt einu orSi á burtför sína viku áSur en hún fór. — Svona eru kon- ur, — sagSi Ciccotto. Hann var ekki lengur sami maSur og hann hafSi verið. Hann var hættur aS fara meS mér um stigaganga þar sem viS höfSum áSur hlegiS. Hann vék ekki frá torginu, hafSist viS alla sunnudaga í nánd viS tóbaksbúSina. Kaup- konan þar var eina konan sem ekki hleypti honum inn til sín. Hún talaSi viS hann, jafnvel á kvöldin, úr glugganum á neSstu hæSinni, sendi hann eftir ís fyrir sig. Þau gátu veriS þögul í hálftíma og hlustaS á fótatak einhverra vegfarenda deyja út. Þessi kona hefur líklega veriS nær þrítugu, en hefSi getaS veriS fertug, svo myndug var hún aS svara fyrir sig og skipa öSrum. Eg gat ekki tekiS aftur upp fyrra líferni af sjálfsdáSum. Eg lét mér nægja aS sjá Ciccotto á verkstæSinu. Og ég fór út á göngu, hafSi aflaS mér nýrra kunningja, gat enn skemmt mér, en var ekki lengur samur maSur. Allir vita hvernig er aS vera heima hjá sér. Ef einhver sefur á daginn, er hann vakinn, og ferSin aS heiman til vinnu og frá vinnustaS og heim er ekki lengur neitt líf. Þetta sumar byrjaði ég, hvenær sem ég hafSi stund aflögu, aS ráfa einn míns liSs um götur og torg, og um þessi öngstræti, í leit aS Línu sem þó var komin út aS sjó. Einhvernveginn vonaSist ég til aS sjá hana einn dag spretta upp fyrir framan mig. Allt getur gerzt, þegar göturnar eru auSar. Eg staldr- aSi viS á götuhornum. Og svo var þaS nú ekki Lína ein. Ciccotto þekkti margar konur. Sú stund kemur aS þær elta þig á röndum, var hann vanur aS segja. En ég var ekki maSur til aS ganga upp stigana, fá þær til aS tala, leita á þær, gera þær ást- 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.