Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 51
HárrúlluT á steinöld á því að þau eru tengd með miðalda- fyrirkomulagi. Þannig má í Hrað- frystihúsinu á Oseyri við Axlarfjörð sjá næsta nýtízkulegan vinnslubúnað. En öðru máli gegnir þegar koma þarf fiskinum úr bátnum í vinnslusal- inn. Fiskinum er lyft með gaffli úr lestinni upp á dekk og frá dekkinu upp á bryggju og frá bryggjunni upp á vörubíl. Síðan er vörubílnum ekið beina leið gegnum bæinn eftir ryk- ugum vegi á vog og frá voginni í vinnslustöðina hjá bryggjunni. Fisk- inum er sturtað af bílnum og síðan er honum kastað með göfflum í hrúg- ur sem þaktar eru með ís. Að end- ingu er fiskinum kastað með göfflum upp á færibandið og vinnslan hefst. Það myndi samt kosta allt of mikið að gera færiband sem flytti fiskinn beina leið úr bátnum upp í vinnslu- stöðina, að því er sagt er. Allar þess- ar gaffalstungur og bílaaksturinn kosta væntanlega ekki neitt. Og auð- vitað spillir það ekkert fiskinum þótt stungið sé sautján sinnum með gaffli í hausinn á hverjum þorski, enda er hann mjög svo fagurlegur álitum þeg- ar hann birtist að lokum í frystiklef- anum í nýtízkulegum umbúðum. Jafnvel ekki hinni gætnustu húsmóð- ur gæti dottið það í hug þegar hún gægist gegnum sellófanið á nýkeypta þorskinn sinn í Chicago eða London, að hann hafi verið stunginn oftar en sykursjúklingur, gleypt í sig meira ryk en olíusía, og, ef um sumarþorsk er að ræða, dvalizt klukkutíma á skurðarborði undir vökulu auga tíu ára barns meðan tíu mjög svo kvikir ormar hámuðu hann í sig. Þetta er aðeins eitt dæmi, en ég er þess full- viss að það er til marks um ástandið í íslenzkum iðnaði: þar er steinaldar- andstaða gegn vitneskjunni um það hversu mjög vélvæðing getur aukið gæði fiskafurða. Á hinn bóginn hefur íslenzkum iðnaði fleygt mjög fram, einkanlega síðustu árin. En víða er sótt að, og samkeppnin verður örðugri og örð- ugri á komandi árum; samt gætu ls- lendingar selt margfalt meiri fisk en þeir gera nú. Leiðin til þess er auð- vitað sú að auglýsa. Að vísu hefur nokkuð verið auglýst, en fiskiðnaður Islendinga, sem sker úr um efnahags- lega afkomu landsmanna, gæti lært mikið af Loftleiðum. Ég er sannfærð- ur um það, að til er fólk sem heldur að ísland heiti eiginlega Loftleiðir, því að auglýsingar Loftleiða birtast í svo til öllum vinsælum bandarísk- um blöðum og ferðaritum. Auglýs- ingarnar eru freistandi: sama þjón- usta um borð á flugi til Evrópu fyrir miklu lægra verð. Og tækifærin til að auglýsa íslenzkan fiskiðnað á skynsamlegan hátt eru næstum því takmarkalaus. Hví ekki að setja upp hálfrar síðu mynd af gömlum fiski- manni með einn hinna fögru Aust- fjarða í baksýn? Textinn undir myndinni gæti verið á þessa leið: 10 TMM 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.