Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 11
AS vísindttstarfi hjá SameinuSu þjóSunum ekki aðeins sívaxandi gagnrýni í mörgum af þekktustu dagblöðum landsins, heldur og manna á meðal — jafnt þeirra er höfðu kosið Johnson ¦—¦ manna, sem ekki trúðu á árangur né tilgang þess að heyja stríð fyrir „lýðræðið" í frumskógum Suðaustur-Asíu, þaðan sem Frakkar urðu loks að hörfa eftir að miklu blóði hafði verið úthellt. Raunar virðist Johnson hafa tekið upp þá stefnu, sem fjöldi manna óttaðist að Goldwater myndi fylgja, ef hann kæmist í Hvíta húsið. Fregnir berast af því að vákin sé sterk hreyfing í Bandaríkjunum, einkum meðal háskólamanna, gegn stríðinu í Víetnam, svo-nefnd Teach-in-hreyfing. Gelurðu sagl mér nokkuð af henni? „Teach-in-hreyfingin" hafði tæplega hafið göngu sína er ég fór frá New York upp úr páskum, og er ég því fremur lélegur heimildarmaður um hana. En hún er greinilega enn eitt tákn þess, að miljónir Bandarikjamanna eru mjög óánægðir með Víetnam-pólitik Johnsons og hernaðarráðunauta hans. Og hvernig lízt þér nú á þróunina hér heima? Mér lízt vel á þróunina að því leyti að yfir landinu ríkir hressandi fram- kvæmdablær, og það er miklu meira að gera en íslenzkar hendur fá áorkað, þó að vinnudagur margra sé langur. Skýring þessa fyrirbæris er óvenju mikil gjaldeyrisöflun (auk gjaldeyrislána) hin síðari ár, en grundvöllur hennar er aðallega ný fiskveiðitækni, er sjómönnum okkar hefur tekizt að nýta vel. Þetta mætti nefna lán þjóðarinnar, gjafmildi náttúrunnar, eða slembilukku er við mættum minnast í auðmýkt. Enda væri hér hart í ári og kjör almenn- ings ekki „mannsæmandi", ef sömu veiðitæki og veiðiaðferðir væru notaðar og fyrir 1940. En veiðiskapur, er byggist eingöngu á því að veiða án þess að þurfa að hirða um ræktunarhlið fisksins, er í eðli sínu skyldur gullgreftri, og því þarf það kannski ekki að vera undrunarefni þó að á landi voru gætí nokkurs gullgrafarabragar í ýmsum athöfnum. Er þetta raunar ekki nýtt fyrir- bæri, en alltaf sker það mest í augun, þegar menn hafa dvalizt langdvölum erlendis. Fyrir þrem árum ritaðir þú grein hér í tímaritið um raunvísindi og íslenzk- an þjóðarbúskap. Hefurðu hugsað mikið um þessi efni erlendis? Starf mitt hjá S. Þ. fjallaði beint og óbeint einkum um auðlindir ýmissa landssvæða og sem hagfelldasta nýtingu þeirra. Því velti ég nær daglega fyrir mér viðfangsefnum skyldum þeim er ég reifaði í nefndri tímaritsgrein. 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.