Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og menningar undarleikjanna beggja og fjölmargra ljóðsöngva hans frá dvalarskeiðinu erlendis. A hvorum tveggja þessum þróunar- ferli er að leita fyllri skilnings á verk- um Eislers frá síðari árum, svo sem „Storminum" við texta eftir Maja- kovskí, „Vetrarorrustu"-verkinu, „Teppavefurunum frá Kújan-Búlak", tónlistinni við „Vilhjálm Tell", þjóð- lögunum og enn fleiri verkum. I síðustu fullunnu tónsmíðinni frá hendi Eislers, sem her nafnið „Ernste Gesange" og er skrifuð fyrir barýtón- rödd og slrokhljóðfæri, bregður skugga meistara hans enn einu sinni fyrir líkt og til hinztu kveðju. Tólf- tónaaðferðarinnar sér þó engin merki, nema ef vera skyldi í vökulu skynbragði á afstöður tónbila og hringrás og áherzlu tiltekinna stefja- fryma með þeim hætti, sem algengt er að nefna „mótíviska vinnu". Og þó kemur raunar fleira til, er hann lærði af meistara sínum og fullkomnaði síðan í ríkulegu sköpunarstarfi: sjálfsögun til hófs og hæfis í öllum tökum á viðfangsefnum, fullkomið vald á allri tónsmíðatækni og loks hið sérkennilega og afarfrumlega form Eislers, þar sem hljómsetningin ber löngum blæ af söng. Textinn býr yfir mikilli alvöru, og tónverk Eislers heiðríkju og frelsi, andar vingjarnlegri hlýju og er hér einnig í mótsögn við textann, sem hann túlkar frá sjónarmiði hins sósí- alska listamanns, svo að jafnan kem- ur á óvart. Ævi og starf Hanns Eislers er oss iiú opin bók. Söguleg og raunhæf könnun á því, hvernig hann rýnir og skilgreinir skoðanir kennara síns og aðrar stefnur í borgaralegri tónlist, sýnir, að hann brýtur þær til mergj- ar af æ meiri samkvæmni, unz þær eru gagnþekktar. Og hann hagnýtir sér það úr þeim, sem verðmætt má kalla fyrir sósíalska list og er árang- ur af langri menningarþróun, og um- myndar það í skapandi starfi. Hann leitast við að gera list sína að nýju, virku afli í samfélaginu, og í því skyni snýr hann sér þegar á unga aldri að hvers konar legundum söngverka og tónlist leiksviðs og kvikmyndar. En á þeim vettvangi getur hann skapað hin áhrifamestu tjáningarform, er sízt verður um villzt. Og verk af þessu tagi eru þungamiðjan í ævistarfi hans. Það er því engin tilviljun, að hinn kunni stíll Eislers, sem alþjóð hefur hrifizt af, kemur fram í fyrstu á veg- um hinnar sósíölsku verklýðshreyf- ingar, er tónskáldið lýsir baráttu hennar fyrir betri heimi, en setur síð- an mark á verk höfundarins af öðr- um toga og auðkennir þau æ meir. Hnignunarbraut síðborgaralegrar samtímalistar, þar sem Schönberg er langt að baki, hefur aftur á móti leitt til þess, að maðurinn sjálfur er orð- 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.