Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 40
Allen Ginsberg Ameríka Allen Ginsberg er fæddur 1926 í New Jersey. Ljóð það sem hér birtist er úr fyrstu bók hans, Hotvl, 1956. Sú bók var strax eftir útkomu gerð upptæk og höfundi stefnt fyrir rétt. Honum tókst þó eftir mas og múður, með hjálp pró- fessora og skáldræfla, að sanna réttinum að bókin væri ekki klám. Önnur k bók hans, Kaddish, kom út 1960. Ameríkq ég hef gefið þér allt og nú er ég ekkert. Amerika tveir dalir tuttugu og sjö sent 17. janúar, 1956. Mér óar við lilhugsuninni. Ameríka hvenær stöðvum við mannkynsstrtðið? Rúnkaðu þig með atómspreingjunni. Mér líður ílla láttu mig í jriði. Ég skal ekki yrkja fyrren ég kem til sjálfs mín. Ameríka hvenœr verðurðu himnesk? Hvenær ferðu úr spjörunum? Hvenœr skoðarðu, sjálfa þig úr gröfinni? Hvenœr verðskuldar þú að eiga milján trotskista? Ameríka hví flóa bðkasöfn þín í tárum? Hvenær sendirðu egg þín til Indlands? Mér jlökrar við heimtufrekjunni í þér. Hvenœr get ég rölt inní risakjörbúð og keypt það sem mig vantar fyrir úttitið? Ameríka altént erum það við sem blöktum ekki nœsta lij. Vélarnar þínar gánga frá mér. Þú vaktir mig til helgrar breytni. Við hljótum að geta sætst á eitthvað skárra. Burroughs er í Tangiers ég held hann komi ekki ajtur það er hrottalegt. Ert þú hrottaleg eða ertu að reyna að vera fyndin? Ég reyni að nálgast kjarnann. Eg rígheld í órana mína. Ameríka hœttu að rella ég veit hvað ég sýng. Ameríka nú falla plómublómin. Ég hef ekki lesið blSðin í misseri, daglega eru menn réltaðir fyrir morð. Ameríka mér þykir vænt um Oreglupésana. <-? Ameríka í bernsku var ég kommúnisti það hryggir mig ekki. Ég reyki maríhjúana hvenær sem fœri gefst. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.