Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Page 40
Allen Ginsberg Ameríka Allen Ginsberg er fæddur 1926 í New Jersey. Ljóð það sem hér birtist er úr fyrstu bók hans, Howl, 1956. Sú bók var strax eftir útkomu gerð upplæk og höfundi stefnt fyrir rétt. Honum tókst þó eftir mas og múður, með hjálp pró- fessora og skáldræfla, að sanna réttinum að bókin væri ekki klám. Onnur bók hans, Kaddish, kom út 1960. Amcrika ég hcf gejið þér allt og nú er ég ekkert. Ameríka tveir dalir luttugu og sjö sent 17. janúar, 1956. Mér óar við tilhugsuninni, Ameríka hvenœr stöðvum við mannhynsstrtðið? Rúnkaðu þig með atómspreingjunni. Mcr líður ílla láttu mig í jriði. Ég skal ekki yrkja fyrren ég kem til sjáljs mín. Ameríka hvenœr verðurðu himnesk? Hvenœr ferðu úr spjörunum? Hvenœr skoðarðu sjálja þig úr gröjinni? Hvenœr verðskuldar þú að eiga miljón trolskista? Ameríka hví jlóa bókasöfn þín í tárum? Hvenœr sendirðu egg þín til Indlands? Mér flökrar við heimtujrekjunni í þér. Hvenœr get ég rölt inní risakjörbúð og keypt það sem mig vantar fyrir útlitið? Ameríka altént erurn það við sem blöktum ekki nœsta líj. Vélarnar þínar gánga jrá mér. Þú vaktir mig til helgrar breytni. Við hljótum að geta sœtst á citthvað skárra. Burroughs er í Tangiers ég held hann komi ekki ajtur það cr hrottalegt. Ert þú hrottaleg eða ertu að reyna að vera jyndin? Ég reyni að nálgast kjarnann. Ég rígheld í órana mína. Ameríka hættu að rella ég veit hvað ég sýng. Ameríka nú falla plómublómin. Ég hef ekki lesið blöðin í misseri, daglega eru menn réttaðir jyrir morð. Ameríka mér þykir vænt um Oreglupésana. < Ameríka í bernsku var ég kommúnisti það hryggir mig ekki. Ég reyki marihjúana hvenœr sem jœri gefst. 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.