Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Side 67
1. Grundvöllur sósíalskrar listar er ný og bjartsýn heimsskoðun, og hún hefur því nýjan boðskap að flytja. Hún talar um það fólk og til þess, er byggir og skapar þennan nýja, sósí- alska heim, og væri ófær um það, ef hún þurrkaði svo að segja burt þau tjáningarsvið og form, er honum hæfa. Og 2. vér einbeitum oss að uppgötvun og túlkunarhætti þeirra viðfangsefna, sem mynda kjarna nýrrar listar vorr- ar og leita síns eigin forms. Það form samrýmist engri þeirri kreddu, þótt hampað sé sem almennri grundvallar- reglu nýrra tónsmíðaaðferða, er met- ur það eitt til framsækni í tónlist, að afneita tónölum grundvelli og fylgja raðkerfinu um hrynjandi, dynhátt, lagmyndun og svo framvegis. Eisler segir svo um þessi efni árið 1958: „Loks verður að kveða upp úr með það, að í tónlist á grundvelli punktakerfis og raðkerfis o. s. frv. hrósar andlaus þáttur handverksins hinum eiginlega sigri.“ Um þá stað- hæfingu, að tæmdir hafi verið brunn- ar hins tónala grundvallar og jafnvel hinna tíðkuðu hljóðfæra hefur sagan raunar fellt sinn dóm. Verk Janaceks, Bartóks, Prokofjevs, Sj ostakovits, Eislers og fjölmargra annarra tala þar skýru máli. Að sjálfsögðu verðum vér að gefa fyllsta gaum að öllum leiðum til þró- unar hljóðfæranna og tónmálsins. Það leitaðist Eisler ávallt við í því Eisler og Schönberg skyni að prófa þær, neyta þeirra eða hafna þeim. Af æ meiri samkvæmni mat hann gildi þeirra einkum eftir því, hver orðið gæti þáttur þeirra í tónlistarsköpun, er bæri nýtt svipmót hins sósíalska manns. * Vér skulum nú taka mið af orðum Eislers í ritgerð hans um Schönberg: Það gildir mest hvað gert er, en ekki hvað gera skyldi. Fyrsta verkið,sem hirt ereftirEisl- er, „Píanósónata“ op. 1, samin um 1922, er helgað Schönberg. Stíláhrif kennara hans eru auðsæ. Tónfesti er úr sögunni að mestu, hljómfall yfir- leitt óreglulegt, og höfundurinn hneigist mjög til að taka skyndilega óvænta stefnu og nota óvenjuleg tón- bil. Eigi að síður koma þegar í ljós í öðrum þætti, sem er passakalía, ný og sjálfstæð einkenni; þeirra verður einkum vart í nokkurri hneigð til tón- festi, fastmótaðrar stefjagerðar og reglubundinnar lotuskiptingar. Þessi hneigð kemur ennþá skýrar í ljós í nokkrum seinni verkum þessara fyrri ára, eins og „Klavierstiicke“, op. 8. Annað verk Eislers, „Sechs Lie- der“, op. 2, er helgað Webern. Ljóst verður af því einu, hverjum hann helgar verkin, að þau tónskáld voru fyrirmyndir hans á þessu skeiði. Tylftartónraðaæfingar hans, „Palmström“, op. 5, við ljóð eftir Christian Morgenstern, gerðar til tal- flutnings með hljóðfæraskipan, sem 11IMM 177
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.