Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 73
volroka („Zum Sattessen und Trock- enwohnen ..."), birtist jafnvel sjálf mynd baráttumannsins, hetjunnar, ekki með öllu óvingjarnleg, kölluð fram af kunnum hljómum eislerskra göngustefja. Síðasti þáttur „Þýzku sinfóníunn- ar" er einnig mjög lærdómsríkur, að því er þetta varðar, en það er kór- kafli, sem aðeins tekur eina mínútu að flytja, svo spunastuttur og ein- faldur sem unnt er. Eisler samdi þennan kafla síðar og gerði að loka- kafla „Þýzku sinfóníunnar". Hann fellur inn í heildarsamræmi með hin- um köflunum, enda þótt Eisler hafi gert hann úr öðrum tónefniviði. Því að hann er samkvæmur þeim að sniði. Hið ferhenda kórvers er þann- ig: ^ 0, synir vorir, seyrt og daufheyrt lið hjá sýldum beltisvögnum, spenntir frá: Æ, oft þarf grimm- ur úlfur smugu við, þeir einnig! Frostið bítur, vermið þá. Hér lýsir Eisler ekki hinum beiska texta. Það er eins og hann horfi til baka frá sjónarhæð þess, er síðar skyldi verða, og tónar hans stafa ró- legu trúnaðartrausti. Það lætur hann í ljós með öðrum ráðum og hafnar tylftarkerfinu með öllu. Eins og Eisler gerði sér títt um raðkerfun að hætti Schönbergs, það skeið sem hann var erlendis, þó hann Eisler og Schönberg héldi sjaldnar en hitt fast við hana og reyndi jafnan að sveigja hana til þjónustu við listskilning sinn og lífs- skoðun, — eins lagði hann tylftar- kerfið aftur á hilluna til fulls, er hann var setztur að í Þýzka alþýðu- lýðveldinu. Hann taldi að vísu þessa tónsmíðaaðferð meðal margra þeirra, er beita mætti í ákveðnum listsköp- unartilgangi, enda þótt fáir hafi hana til fulls á valdi sínu, en notaði hana ekki framar við tónsmíðar. Og skýr- ing hans, er ég spurði hann eitt sinn um þetta, var stutt og laggóð: „Eg þarf hennar ekki við til að vinna þau verkefni, sem ég set mér." Þetta var svar skapandi listamanns, sem ekki lætur tilfundna kreddu segja sér fyrir um tækni og tjáningargrundvöll, heldur efni og inntak verka sinna. Hann var nú staddur í nýju umhverfi sósíalismans, sem verið hafði tak- mark óska hans og vona og ævilangr- ar baráttu. Hæðni, beiskja og ákæra viku fyrir þeirri þörf að gefa mál þeim tilfinningum, sem frumbýlingar sósíalismans bera í brjósti. Tónsmíðastíll hans þau alltof fáu ár sem hann lifði og starfaði í Þýzka alþýðulýðveldinu virðist áður undir- búinn annars vegar af barátlubrag, ljóðsniði og frásögusniði verka hans á árunum fyrir 1933, svo sem tón- verksins við „Móðurina", „Varúðar- ráðstöfun" og svo fjöldasönglaganna, — en hins vegar heiðríkju, fögnuði og frjálsræði tónsmíða eins og sjö- 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.