Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Blaðsíða 96
TimaTÍt Máls og menningar segja," segir í Njálu. „Ef fœri gefur á" segir Kári. „Meguð þér og svo til œtla," segir í Njálu. „Nú ef nokkur cr sá hér," segir Þorvarður í báðum ræðum, og það segir Flosi einnig í Njáls sögu. Um þennan samanburð fer Barði svofelldum orðum: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að úr ræðum manna er jafnan auðveldast að muna sjaldgæf orðatiltæki og upphafssetn- ingar málsgreinanna, sem reyndar oft nálgast það að verða að mál- kækjum." Og í lokin segir hann: „Grófarræðan er aðeins 127 orð. Mun það ekki reynast ofsagt, að seint verði fundinn jafnlangur eða skemmri leskafli með áþekkum hlið- stæðum við Njálustílinn. 1 Þorgils sögu sjálfri finnst enginn slíkur, og því fer fjarri. Næst kemur ræða Þor- varðar í Glæsibæ. Enginn annar en frábær eftirhermusnillingur hefði rambað á það að nota í öllum máls- greinabyrj unum orðtæki Nj áluhöf- undar. Þessa gáfu hefur Þórður Hít- nesingur haft til að bera." VIII Þegar Einar Ólafur Sveinsson ræð- ir um hugsanlegan höfund Njálu, kemst hann svo að orði á einum stað: „Hugsum okkur, að Þorsteinn, son- ur Brands ábóta, hefði skrifað sög- una. Hann var vitanlega af Svínfell- ingaætt, en af Njáli gat hann haft nægilegar sagnir. Ekkert er kunnugt í staðfræði, sem hrindi því, að hann geti verið höfundur. Hann er manna vísastur til að þekkja Alexanders sögu f öður síns, hann má haf a kynnzt mörgum sögum og ritum í Þykkva- bæ. Hann bjó á Kálfafelli í Fljóts- hverfi, nágrenni Lómagnúps o. s. frv. Ég efast um, að slík tilgáta strandi á nokkrum annmörkum; það sem hana bagar, er skortur á þekkingu, skort- ur á j ákvæðum rökum." Þetta er hverjum orðum sannara. Þess er ekki að dyljast, að það ætti að nægja að nefna einhvern, sem ekki væri hægt að afsanna sem mögu- legan. En eigi þessi ummæli Einars að vera sönnun þess, að ekki sé hægt í alvöru að ræða um Þorvarð Þórar- inssson sem höfund Njálu, þá fatast tökin. I tilgátu Barða er ekki „skort- ur á jákvæðum rökum," enda verður þess ekki vart annars staðar, að Ein- ar telji rök Barða ekki jákvæð. Af- staða Einars er aftur á móti hrein- lega sú, að önnur rök útiloki með öllu, að tilgáta Barða geti verið rétt. Verði rök Einars fyrir máli sínu tek- in gild, þá er málið þar með út af dagskrá. í formála að bókinni „Höfundur Njálu" eru tilfærð svohljóðandi um mæli eftir Pétur Hallberg: „Mér vit anlega hafa fræðimenn enn sem kom ið er ekki tekið tilgátur Barða Guð mundssonar, sem orka svo eggjandi á ímyndunaraflið, til neinnar ítarlegrar athugunar. Það hlutverk krefst að 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.