Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 19
Tíu þúsund ár bókmennta til Suður-Ameríku, karabíska stemmningin var byrjuð að gagntaka mig í Karakas. . . Kúba var á suðupunktinum, en Mercedes hugsaði sig um andartak, neitaði svo eindregið að farga handritinu og því fékk það að liggja þar sem það var komið. Þannig að þessi skáldsaga er Mercedes að þakka. . . Allar mínar skáldsögur eru henni að þakka. Þegar ég segi þér hvernig Hundrað ára einsemd var skrifuð, sérðu hvað við eigum Mercedes upp að inna. Dauðastundin fór ekki í tunnuna, ég lauk henni til hálfs þótt ég væri ekki ánægður með hana. 1961—62 var ég staddur í Mexikó þegar vinur minn einn kom í heimsókn og hafði nákvæmlega sama formála og í fyrra skiptið: „Það er að fara af stað í Kólombíu landskeppni í bókmenntum, það sem hefur borist er ekki eyrisvirði, ef þú tekur þátt máttu vera viss um að vinna“. Eg bað Mercedes að sækja handritið með bindið. Hún hafði komið því fyrir inni á klósetti en fór nú eftir því. Af því það hafði ekki hlotið neitt nafn, sendi ég það inn undir yfirskriftinni: ,,An titils“ og vann. Ég man upp á hár að það voru þrjú þúsund dollarar og sama dag átti ég að borga fæðingardeildinni fyrir yngri son minn. Sending af himnum. Þetta eru nú þau skipti sem ég hef tekið þátt í slíkri samkeppni. Þú skalt ekki halda að ég hafi neitt á móti bókmenntaverðlaunum, einungis óæskilegt ef þau verða að takmarki í sjálfu sér. Og Hundrað ára einsemd? Hundrað ára einsemd er skáldsaga sem ég hafði lengi hugleitt. Ég hafði byrjað á henni margsinnis. Efnið var komið, byggingin lá ljós fyrir, en ég kom mér ekki niður á tóninn. Það er að segja ég trúði ekki sjálfur því sem ég var að segja frá. Rithöfundur getur sagt allt sem honum kemur í hug, ef hann bara getur gert það sennilegt. Vísbending um það hvort honum verður trúað eða ekki er fyrst og fremst að hann trúi því sjálfur. I hvert skipti sem ég fitjaði upp á Hundrað ára einsemd efaðist ég. Ég komst að þeirri niðurstöðu að gallinn lægi í tóninum og braut um það heilann og bukkaði mig í ennið til að finna trúverðugan tón uns ég datt niður á tón ömmu minnar þegar hún sagði frá stórmælum; segja frá undrum og stór- merkjum á fullkomlega sjálfsagðan hátt, og það er að mínu mati það sem skiptir máli í Hundrað ára einsemd frá bókmenntalegu sjónarmiði. Ertu vanur að sýna öðrum það sem þú skrifar jafnóðum ? Aldrei. Ekki staf. Ég ákvað það í eitt skipti fyrir öll eins og af hjátrú. Því þótt ég líti á bókmenntir sem félagslega afurð, þá er sjálf bókmenntavinnan algerlega einstaklingsbundin og ofan í kaupin einmanalegasta vinna sem um getur. Enginn getur hjálpað þér að skrifa það sem þú ert að skrifa. Þú ert algerlega einn og hjálparvana eins og skipbrotsmaður á rúmsjó. Ef þú reynir að leita liðsinnis hjá öðrum með því að lesa fyrir þá og ætlast til að 2 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.