Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Side 48

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Side 48
Tímarit Máls og menningar flókna „þjóðfélagi" þeirra. En í þeim orðum sem nú var vitnað í birtist andi sá sem hefur þrátt fyrir öll skoðanakerfi alltaf reynst honum traustasta undirstaða fagurs mannlífs, dýrmætasti arfur hans úr heimahögum. Islensk náttúra: „var þetta ekki himnaríki?“ íslensk náttúra er mikill þáttur í uppeldi íslendings, enda samrunnin reynslu þjóðarinnar og sögu frá upphafi. Hún er líka sjálfsagður hluti af æskusögu Halldórs þó ekki fari kannski mikið fyrir beinum náttúrulýsingum hér. En það leynir sér ekki að íslensk náttúra er snar þáttur af arfi þeim sem varð veganesti hans frá túninu heima. Hann segir til dæmis frá því þegar fjölskyldan fluttist úr Reykjavík að Laxnesi fagran júnídag árið 1905, og hann gengur morguninn eftir við hönd föður síns „austurfyrir tún“: Sólskinsdagur. Af hverju man ég eftir þessum degi, hvað gerðist? Eg sá lóuna í fyrsta sinn. Hún fylgdi okkur á hlaupum nokkra faðma í burtu og horfði á okkur með því auganu sem að okkur vissi. Eg var svo hugfánginn af fugli með svart silkibrjóst, og ekki einsog pútur, að mig lángaði að grípa hann og fara með hann heim og eiga hann. (T 38) Slíkt er mikill viðburður í lífi þriggja ára drengs. Einsog eðlilegt er á þessum aldri eru það nálægustu og einföldustu hlutirnir í náttúrunni sem vekja eftirtekt hans. Og þegar höfundur í ljóði því sem endar fyrsta bindið tekur saman endurminningarnar frá túninu heima, þá heyrum við ekkert um fjallahringinn eða önnur stórfengleg fyrir- brigði landslagsins, heldur er þar brúnklukka í mýri og „altær lind og ilmur af reyr“. En í rauninni hefur þetta yfirlætisleysi, samtvinnað dularfullri innlifun og samkennd, sett mark sitt á náttúrulýsingar skáldsins gegnum árin. „Hið bólgna orðalag um kosmos" (U 89) hjá Einari Benediktssyni er honum fjarstæða, og hann talar dálítið háðslega um „Fjallkonuna fríðu hjá okkur, þar sem hún situr í dýrðarljóma skauti faldin uppá blátoppinum á Heklu“ (S 143). Náttúruskilningi hans sjálfs mætum við helst í játningu einsog þessari; hann segist hafa „þreyð af mikinn hversdagsleika sálarinnar": „En fjöllin hafa 166
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.