Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 128

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 128
Tímarit Máls og menningar atvinnuleysis eða óreglu, nema hvorttveggja væri. Að sjálfsögðu ríkti ákveðinn félagsandi í þessu um- hverfi, sprottinn af vitundinni um sameiginlegt hlutskipti og þörfinni á samstöðu gagnvart þeim bæjarbísum sem ævinlega litu niðrá okkur og sendu okkur óspart tóninn á förnum vegi. (89) Annað dæmi um samsömun sögumanns með sjónarhorni utangarðsbarnsins, óspillta af síðari tíma áhrifum, er frá- sögnin af þvi þegar Garðar lögfræðingur ætlar að prófa heiðarleika Jakobs og læt- ur hann hafa fimm krónum of mikið í leigu fyrir hest. Jakob er að sjálfsögðu ekki „heiðarlegur" þegar óvæntur fimm króna gróði er í boði, og þegar hann verður af þeim bölvar hann ekki óheið- arleika sínum heldur heimsku, að hann skyldi ekki átta sig á að það var verið að prófa hann (Mm67). Breski barnabóka- fræðingurinn Bob Dixon skiptir fátækl- ingum barnabóka í tvo hópa sem hann kallar „deserving poor“ og „undeserving poor“, þá fátæklinga sem eiga gott skilið af hinum ríku og hina sem ekkert gott eiga skilið. Þótt sögumaður Kalstjörn- unnar og Möskvanna sé gegn miðstéttar- maður á ritunartíma bókanna fellur hann aldrei í þá freistni að gera söguhetju sína að „deserving poor“, til þess sýnir hann honum of einlægan trúnað. En um leið upplifir sögumaður sig sem stéttsvikara í sögunum, meðvitað eða ómeðvitað, einkum þeirri seinni, þvi Jakob yngri er lengst af í andstöðu við samfélagið; það er fjandi hans og þess vegna hlýtur að hafa verið átak að ganga því á hönd um síðir. Hvenær náðu þau átök hámarki sínu? Vonandi fáum við að lesa um það sem fyrst. Brunnur þagnar og örvæms Með einlægni sinni í garð Jakobs yngra má segja að Jakob eldri, sögumaður okk- ar, sé kominn niður á fast. Grunnur sögu hans er traustur. En sögumaður lætur sér það ekki nægja, hann fer dýpra, einkum í fyrri bókinni, langt undir yfirborð frásagnarinnar. Þótt Jakob njóti frelsis í bernsku og ástar er hann jafnframt öryggislaust barn. Móðir hans var „ugglaust sæl og ánægð einsog títt er um ungar mæður" (Uk 9—10), en hún var líka heimilislaus og í ótryggri sambúð við mann sem hafði á sér misjafnt orð. Hverfulleiki og dauði verður snemma eftirminnilegur hluti af lífi Jakobs, ein fyrsta minningin er um dauða afa hans, svo deyr annar tvíburinn, kálfi er slátrað með hrotta- legum aðförum, hestur er skotinn. Mamma er send á Hælið. Oryggisleysi litla drengsins kemur fram í endurtekn- um merkjum um dauðabeyg hjá honum og efasemd um að hann sé til í raun og veru sem ekki má síst sjá í leit hans að mynd sinni í speglum og vatni. Samfara þessu er sterk sjálfstortímingarhvöt sem nær hámarki nóttina eftir að móðir hans deyr í lok Kalstjörnunnar — á ótvíræðu listrænu hámarki bókanna tveggja — þegar drengurinn máir út mynd sína í speglinum. Eftir þessa nótt bælir Jakob allar slík- ar tilfinningar, og raunar flestar aðrar líka. Hann reynir að lifa frá degi til dags og hugsa sem minnst, gleymir draumum sínum og lítur aldrei í spegil. Eina útrás- in sem tilfinningarnar fá er gegnum kynhvötina, enda stöðug fordæmi fyrir slíku allt í kringum hann. Sköpunarþörf hans fær smávegis farveg í leikjum og lestri teiknimyndasagna sem fullnægja honum þó engan veginn. Eirðarleysi er merki um stöðuga innri spennu. Djúp 622
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.