Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 119
konur og á þann hátt sem ekki er laus við karlrembu. „dansleikur" er eitt þeirra, ekki stóryrt en ísmeygilega kallalegt: þessi dapurlegi svipur sem aðeins höfðar til úrhraka eltir hana eins og vofa um salina Með aldrinum hefur farðinn gert hana að fuglahræðu sem enginn óttast (23) Spurning hvort karlar verða líka að fuglahræðum með aldrinum! Og geta karlar verið þannig útlits að þeir höfði aðeins til úrhraka? Mér finnst vera kom- ið nóg af svona umfjöllun um konur þótt hún sé dæmigerð. Hún endurspegl- ar á ógagnrýninn hátt áróður hugmyndafræðimaskínu karlveldisþjóð- félagsins. I „Sendisveininum“ yrkir Einar mikið um baráttuna fyrir betri heimi, byltingu og frelsi. Allt er það fyrir bí, „byltingin á bömmer . ..“ og katakomburnar og leynikjallararnir þar sem við komum saman og lásum rauðar bækur með gylltum stöfum eru auðir salir (10) skáldið segist vera orðið þreytt á frös- unum, á staðhæfingum þínum sem reynast ávallt réttar í einrúmi á reyksvældu þunglyndu fundunum örlítið þreyttur á sjálfum þér þriggja binda útgáfum af atburðum og fólkinu sem skilur ekki orð . .. (16) Umsagnir um bœkur Sömuleiðis er baráttufólkið gagnrýnt fyrir skort á heiðarleika og einurð: enn með hár niðrá herðar sylumpípur sem hanga uppá vegg og rauðu hugsjónirnar fallvaltar í hillunum (16) Reyndar er gagnrýni á þá sem nota frelsisbaráttu kúgaðra til að friða sam- viskuna eftir hentugleikum algeng hjá Einari: blóð píslarvottanna vætir ekki lengur akrana, puntstráin fella engin fræ (H) — Því auðvitað streymir blóðið jafnt þótt áhugi umheimsins (ekki síst fjöl- miðlaaugnanna) dofni. Ónæmi okkar gagnvart hinum hrika- legustu atburðum í fjarlægðinni er líka tekið fyrir: einsog sprengjur að falla yfir hanoi sem var lítill staður í heilanum (23) Lítið segir af því t „Sendisveininum" í hverju hin gleymda barátta hafi verið fólgin. I „Róbinson" eru einkum tvö ljóð sem skýra þetta nánar, „Time and H20“ (13) og „að gera hið fjarstæða mögulegt" að gera hið fjarstæða mögulegt drauminn að viðfangsefni í verki þannig var ferð okkar fyrirheit um frelsi alla vega vildum við skapa eyðu í röð daganna 613
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.