Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 7
Adrepur ekkert eilíft og óumbreytanlegt. Það eiga eftir að koma upp stór múltímedíahús, hús þarsem þú getur gengið inn og fengið nánast hverskonar andlega fæðu sem þig lystir. Slíkar stofnanir eru í uppsiglíngu erlendis. Sá skrælíngjalýður sem hefur dembt sér útí dreifingu á myndböndum hér heima sér enga ástæðu tilað bjóða uppá góðar myndir. Ekki á meðan næg eftirspurn er eftir ruslinu. Það er ekki fyrren stofnaðar hafa verið annarskonar myndbandaleigur og myndbánkar á sama grundvelli og almenníngsbókasöfn að ástandið breytist. Við viljum fjölbreytilegar bækur, bækur þarsem lífsskoðanir vegast á. Við viljum reifara og innblásin skáldverk. Bókaútgáfan er öllum opin í landinu og þannig viljum við að hún sé. Ríkið gegnir veigamiklu hlutverki í sambandi við tilurð bóka, dreifingu og notkun bóka, þó sumir séu reyndar þeirrar skoðunar að ríkið blóðsjúgi bókmennt- irnar fjárhagslega (23% af útsöluverði hverrar bókar fer beint í ríkiskassann). En við viljum ekki að ríkið hafi einkaleyfi á bókaútgáfu. Ríkið á einnig að stuðla eftir megni að framleiðslu góðra og menníngarlegra kvikmynda og vandaðs fræðsluefnis, en við viljum ekki að kvikmyndagerðin og myndböndin lendi í höndum ríkisins. Reynslan af íslenska sjónvarpinu hlýtur að hafa fært okkur heim sanninn um að þarna fer best á því að frjáls félagasamtök (t. d. samvinnuhreyfíngin), einkaaðilar (á svipuðum grundvelli og bókaútgáfan) og hið opinbera starfi hlið við hlið. Það verður að reyna að stýra þessari þróun í vitsmunalegan farveg og magna upp hina jákvæðari þætti. Enginn þarf að ætla að íslenska þjóðin sé alltíeinu orðin svo úrættuð að hún taki ekki tilboði um góða og fjölbreytilega list, fræðslu og afþreyingu ef hún á annað borð er á boðstólunum. Hlín Agnarsdóttir Pilturinn sem fór út í heim og varð hræddur Thomas Ahrens er piltur, sem liggur mikið á hjarta, þegar barnaleikhús er annars vegar. Það sjáum við í grein sem hann ritaði í síðasta hefti tímaritsins og nefnir „Pilturinn sem fór útí heiminn til að læra að hræðast". Tilefni skrifanna er vanþóknun hans og óánægja með þær leiksýningar sem íslenskum börnum hefur verið boðið upp á s. 1. 4 ár í tveimur leikhúsum höfuðborgarinnar. Honum ofbýður skilningsleysi aðstandenda þessara sýninga á hugtökum sem list, skáldskap, ímyndunarafli og veruleika. Hann reynir því að hæta um betur og miðla okkur af þekkingu sinni á þessu sviði og klykkir út með því að gefa okkur sína uppskrift að alþýðlegu raunsæisleikhúsi fyrir börn. Honum finnst nefnilega orðið „tímabært að hreinsa ærlega til á þessum vettvangi“ (bls. 411). Hann tekur þrjú dæmi um leiksýningar fyrir börn, sem honum finnst slitin úr öllu samhengi við raunveru- leika og líf barnanna sjálfra, vegna þess að sögusvið þeirra er ekki veruleikinn hér og nú, heldur ímyndaður heimur, veröld kónga, kóngsdætra, prinsa, dreka eða einhver draumkenndur kynjaheimur. í raun snýst grein Tómasar aðallega um skilgreiningar og túlkanir á áðurnefndum hugtökum, en ekki hvað síst um hvað sé raunsæisstefna í barnaleikhúsi og barna- bókmenntum. Skilgreiningar sínar reynir hann síðan að tengja markmiðum fram- 501
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.