Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 118
Tímarit Máls og menningar Firringin er á sinum stað, ástandið og afleiðingarnar. En hvar er hin ríkjandi hugmyndafræði, utanaðkomandi öflin öll í lífi manns? Hvar er samhengi tilveru þessa fólks og umhverfisins? Tengslin milli samfélagsgerðarinnar, hugmyndafræðinnar og áhrifa þeirra beggja eru mjög myrkri hulin. Fólk er afhjúpað í einhvers konar tómarúmi. Hin blekkjandi hugmyndafræði stendur eftir lítið hreyfð. Þarna finnst mér skáldinu bregðast bogalistin í ákafa upp- gjörsins. Sýnu verra er þetta vegna óskýrleika myndarinnar af sökudólgun- um. Varla hafa mjög ólík öfl áhrif á gerðir þess og unga fólksins nema þarna sé borgarastéttin sjálf í heilu lagi mætt á staðinn. Verst er þó að þetta eru myndir af vélmennum, ekki fólki með hjarta, heila og hönd. Eg er ekki að biðja um skáldskap sem segir allt berum orðum. Um að gera að skilja eftir handa lesanda. Bara gefa öllum jafnan sjens. Annars segja ljóð manns mest um eigin galla. „Hvað er orðið af öllum blómunum?“ Fyrsti hluti „Róbinsons" er um margt líkur „Sendisveininum“. Þó er tónninn öllu mildari og ákafi og hraði minni. Alvaran, sem oft bregður fyrir í „Sendi- sveininum", er ríkjandi í þessum hluta „Róbinsons". „Cold war blues 111“ (9) er ágætt dæmi um dapurlegan tóninn í mörgum þessara ljóða. „Frelsi einstakl- ingsins 1“ er í svipuðum dúr, en átakan- legra, minnir á margan hátt á ljóð „Sendisveinsins" svo sem „ljóð“ og „anarkí í innheimum I og II“. Svona yrkir Einar um einstakiingsfrelsið: unga stúlkan með myrkrið í hálsinum hún slær ekki frá sér en afvelta á gólfinu storkar hún heiminum (15) Hárfína kaldhæðni er líka að finna í ljóðunum í „Róbinson" þar tekst Einari oft ákaflega vel upp t. d. í „frelsi ein- staklingsins II“. (16) „vorkvöld í Reykja- vík“ er annað dæmi: þetta er bandarísk bíómynd frá árinu nítjánhundruðfimmtíuogeitt þegar hamingjan stjórnaði heiminum og réttlætið sigraði að lokum (11) I „Róbinson“ fellur Einar sjaldan niður í fordóma- og skilningsleysisgryfju eins og gerist í „Sendisveininum" svo til lýta er. Þó vottar fyrir því í ljóðum eins og „eitt feitletrað morð“ (20), „mynd á sýningu haustsins" (22) og „in memoriam" í III. hluta bókarinnar: og þegar þið hittist eftir margra ára fjarveru yfir götóttum minningum í ullarkápunum vinsælu getiði séð að þó vegir lægju til allra átta lentuð þið allar á sama stað í einsemd eyðublaðanna í friðsamlegri sambúð raðhúsanna þar sem hugur ykkar í sófasettinu íramkallar myndir sem aldrei voru teknar (49) Hér verður hæðninnar ekki vart og dregur það heldur úr klisjublænum. Af svipaðri gerð en miklu harkalegri árás er „c’est l’ennui" í „Sendisveininum" (25— 26). Sum þessara ljóða fjalla einkum um 612
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.