Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 21
Staðleysur, góðar og illar miðstýrt efnahagskerfi er hallt undir og hefur þcgar að nokkru leyti komið fram í kommúnisma og fasisma. Eg trúi því ekki að þjóðfélag á borð við það sem ég lýsi bljóti að koma, en ég tel (auðvitað með það í huga að bókin er satíra) að eitthvað sem þessu líkist g<eti orðið að vcruleika. Eg tel einnig að alræðishugmyndir hafi skotið rótum í huga menntamanna allsstaðar, og ég hef reynt að sýna rökréttar afleiðingar þessara hugmynda. Vettvangur sög- unnar er Bretland, það er gert til að leggja áherslu á það að enskumælandi þjóðir eru í eðli sínu ekki betri en aðrar og að alræði gæti sigrað hvar sem væri, ef menn ekki berjast gegn því. Skoðum þetta nánar. George Orwell var sósíalisti af þeirri tegund, sem hefur enga trú á sterku valdi til góðra hluta, í þeim efnum var hann nálægt hinni anarkísku hefð. Framfarir eru, sagði hann, fólgnar í því að brjóta niður forræði ríkisvaldsins, ekki í því að efla það. Og hvað eftir annað lætur hann í ljós andstyggð sína á „valdafíkn“ sem í munni O’Briens í „1984“ hefur fengið allt að því trúarlegar víddir — valdið er sá Djöfull sem stiknar í eigin illsku fullkom- inni. Og hvað eftir annað ítrekar Orwell þá ásökun sína að kollegar hans sjálfs, menntamenn, ekki síst breskir, séu veikir fyrir freistingum hins alráða valds, enda hafi þeir óspart daðrað við það, dáðst að hörku þess og einbeittni. I grein frá 1946, „James Burnham og forstjórabyltingin“, skammar Orwell bæði þá sem voru hrifnir af Hitler og síðan þá mennta- menn sem þá fyrst fengu áhuga á sovétskipulaginu þegar það var orðið alræði. I þeim áhuga sá Orwell þá „leynilegu ósk“ ýmissa menntamanna „að brjóta niður hinn gamla jafnréttissósíalisma og innleiða lagskipt samfélag þar sem menntamaðurinn getur loksins fengið svipuna í sínar hendur“.15^ Eitt af því sem Orwell hefur mestar áhyggjur af er semsagt það, að freistingar alræðisins séu sérlega sterkar meðal þeirra, sem þrá leynt eða ljóst vald til að gera sérþekkingu sína og meinta yfirburði að veruleika, eða vilja að minnsta kosti ekki verða skildir eftir þegar hinir sterku aka fram hjá og segjast eiga framtíðina. Þrískipting heimsins í „1984“ á sér að sumu leyti rætur í hugmyndum fyrrnefnds James Burnhams um að heimurinn sé að skiptast í þrjú risaveldi sem yrðu hvorki sósíalísk né kapítalísk, heldur lytu öll misvel dulbúinni fámennisstjórn.16) Þar við bætast vangaveltur Orwells sjálfs upp úr stríðs- lokum um þau áhrif sem atómsprengjan kunni að hafa í þá veru að frysta jarðarbúa í ófrelsi óbreytanlegs ástands. I grein frá 1947, „I átt til einingar Evrópu“, segir hann:17) Ottinn við atómsprengjuna og önnur ný vopn gæti orðið svo sterkur að allir munu hafna því að nota þau. Þetta virðist mér versti möguleikinn af 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.