Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 33
Draumur um betri tíma mörgum eins sterkan svip af hringlaga endurtekningu og af beinni framrás. Arið getur verið fullt eins mikið ferð um troðnar slóðir, hátíðir, sumarleyfi, árstíðaskipti, eins og það er liður í endalausum tíma. Trúlega eru það þeir sem taka ákafast þátt í sókninni fram og upp (eftir einkunnum, frama, auðsöfnun) sem finna mest fyrir þvingun hins línulaga tíma. Tímaleysi Það eru til enn fleiri tímar. „Það voru góðir tímar,“ segjum við, eða við tölum um skemmtilega tíma, erfiða tíma, tíma fulla af fyrirheitum. Þetta er sá tími sem við lifum sjálf. Hann geymir reynslu og ber ólíkan blæ. Þessi tími á sér athvarf í afkimum sem tungumál framleiðslunnar og valdsins hefur ekki troðið sér inn í. Um hann tölum við til dæmis þegar við segjum að tíminn líði hratt eða hægt. Það getur jafnvel verið viðeigandi að segja að tíminn hafi staðið kyrr. Og svo merkilegt sem það er, þá er það sá tími sem „varla drattaðist úr sporunum" sem virðist stystur í endurminningunni. Þessi tími stillir hraðann eftir aðstæðunum, hann lagar sig að okkurl Því hér er það lífsnautnin frjóa sem ákveður hraðann, enginn opinber mælikvarði. Þessi tími getur tekið á sig svipaða mynd og myndaalbúm fjölskyldunnar. Hann er gerður af minnismyndum sem hver hefur sína margvíslegu þýð- ingu. Myndirnar eru flestar af fermingarveislum og skemmtiferðum; þar hleypa þær ofsahraða á tímann, og þessi hraðaskeið verða eins og eyjar í hafsjó viðburðalauss hversdagslífs — lífs án tíma samkvæmt skilningi albúmsins. I hversdagslegum draumaheimi okkar (vikublöðum, dægurlagatextum) má finna nokkur ofnotuð ummæli um að „lifa á líðandi stundu", að „grípa eilífðina í augnablikinu“ og fleira af sama tagi. Er þetta nokkuð annað en draumur um að hinn „lifaði tími“ verði tekinn fram yfir aðra tíma — tíminn sem við ráðum yfir, sá sem getur stansað og beðið eftir okkur? Frasar af þessu tagi eru neistar af hugmyndum um annars konar líf. Þeir kvikna umfram allt af listrænni reynslu, ástalífi, barnaleikjum, útivist í óspilltri náttúru, draumum og hugmyndaflugi — einhverju sem ekki er tæki í þjónustu neins annars heldur verður heilt og fullkomið meðan það gerist. Draumar um „aðra tíma“ eru þannig sprottnir af þekkingu á annars konar tíma og annars konar hátterni — þeir vísa til möguleika sem fólk hefur reynt. Landamxri Við ergjum okkur oft yfir því hvernig fólk í fjarlægum þjóðfélögum fer með tímann (vinnan gengur ekkert, enginn er stundvís o. s. frv.). Það getur verið 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.