Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 36
Tímarit Máls og menningar búar hafa rangt fyrir sér þegar þeir halda því fram að fólk sói tímanum með því að sitja aðgerðarlaust. Ef fólk gerir ekki neitt framleiðir það enga atburði, ekkert sem sýnir hreyfingu, engan „tíma“. Fyrir því líður enginn tími meðan það hefst ekkert að. Hann stöðvast og fólk hefur ekkert undir höndum sem það getur sóað. Það er þetta sem gerir erfitt að halda vinnuaga í verksmiðjum í þróunarlöndunum: hvernig á að gera afrískum verka- mönnum skiljanlegt að þeir eigi að framleiða meira á hverja tímaeiningu eða að það sé tímasóun að slaka á hraðanum? Þegar Evrópumenn voru að taka upp verksmiðjuiðnað tók það aldir að sannfæra fólk um að það væri hægt að leggja þess konar mat á vinnu. Leikur og fegurð Hjá fólki sem hugsar „frumstætt" eða lifir mjög eindregið í samtímanum er lífið ekki fyrst og fremst skref áfram. Því er ekki stýrt af markmiðum og tækjum. I staðinn verða verk fólks að vissu leyti stefnulaus, það skiptir ekki máli hvort þau stefna að einhverju ákveðnu marki, hvað þá hvort þau gera það með lágmarkskostnaði. Hvers vegna skyldi maður til dæmis flýta sér að komast að niðurstöðu ef maður kann að meta fallega orðaðar málalengingar, kurteislegar og snjallar? A Balí, segir Clifford Geertz, er fólk sem „kvarnar í sundur straum tímans í ósamfellda, hreyfingarlausa mola sem skortir alla vídd“, í eyjar af „algerri nútíð“. Það er eins og atburðirnir „komi í ljós, hverfi, komi í ljós aftur — hver fyrir sig og sjálfum sér nógur. Starfsemi í þessu þjóðfélagi er sett saman af aðskildum atriðum, þau stefna ekki að neinni ákvörðun, leita ekki að neinni lausn. Tíminn er eins og punktur í laginu. Þannig er lífið líka.“ I lífi Balíbúa er lítið lagt upp úr því að stefna að markmiðum og beita tækjum til þess. I staðinn kemur eins konar „leikandi leiklist“ (alvarlegur leikur að vísu og þjálfuð leiklist) — öll tilveran er gerð að fagurri list. „Fæstir Balíbúar hafa nokkurn áhuga á að auka eignir sínar sífellt, og þeir fáu sem hafa hann verða annað hvort óvinsælir eða eru bara álitnir sérvitringar,“ segir Gregory Bateson. I staðinn fyrir slík markmið, slíka stefnu að framtíðartakmörkum, finnum við oftast „fullnægju í hverju verki um leið og það er innt af hendi, ef það er rétt og fallega unnið“. Möguleikar Allt er þetta gott og blessað. Það sýnir okkur í verki hugmyndina um líf frelsað undan oki tímans. Það sýnir okkur möguleikann á að lifa á annan 266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.