Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 44
Tímarit Máls og menningar einhverju marki, að margar þarfir mannsins hafa verið vanræktar og að ótrúlega miklu efni, þekkingu og starfsorku hefur verið kastað á glæ í því skyni að fullnægja duttlungum og gerviþörfum. Vísindin þarfnast því skýrrar og gagnrýninnar sjálfsvitundar og nýrrar mannúðarstefnu. III Fræðilega séð er meginvandinn við að móta slíka nýja stefnu sá að renna stoðum undir þá staðhæfingu að siðferðilegar viðmiðanir hennar séu al- gildar. Hægt er að setja fram þrjár skynsemisreglur sem sýna að þetta er réttmæt staðhæfing. I fyrsta lagi sýnir saga heimspeki og menningar að fremstu hugsuðir eru að mestu sammála um tiltekin grundvallarverðmæti eins og frelsi og jafn- rétti, frið og félagslegt réttlæti, sannleika og fegurð. Þetta er í sjálfu sér engin sönnun, en það er vísbending um að tiltekin viðmið mannlegs lífs séu algild. í öðru lagi setur gagnrýnin heimspekileg mannfræði fram kenningu um manninn, eðlislæga hæfileika hans og eiginlegar þarfir, sem gerir okkur kleift að draga ályktanir um mannleg verðmæti og mikilvægi þeirra. Þessi kenning er greinilega ekki bara vísbending heldur einnig viðmidun um verðmæti. Vísbendingin felst, til dæmis, í fræðilegum rökstuðningi fyrir þeirri skoðun að ákveðnir hæfileikar (svo sem til að nota tákn og tjá sig, leysa ný vandamál og þroska með sér sjálfsvitund) búi í öllum mönnum, að þeir fái að njóta sín við hagstæð skilyrði á tilteknu þroskaskeiði og að þeir geti farið í súginn ef slík skilyrði eru ekki fyrir hendi. Viðmiðunin felst í því að tekin er afstaða til þess hvaða hæfileikar séu manninum eðlislægir og að gerður er greinarmunur á eiginlegum og óeiginlegum þörfum. Algildi þessarar viðmiðunar fengist staðfest ef hægt væri að sýna fram á að allir eðlilega þroskaðir einstaklingar hafi í raun sams konar tilfinningalegar þarfir og óskir jafnt á tilteknum úrslitastundum tilverunnar, s. s. við ástvinamissi og í þjáningu, sem almennt í félagsstarfi eða ástarsambandi svo dæmi séu tekin. I þriðja lagi hefur mannúðarsálfræði komist að niðurstöðu um algild mannleg verðmæti í ljósi rannsókna á heilbrigðu og sjálfstæðu fólki. Inn- takið í aðferðafræðinni er að hægt sé að skilgreina heilbrigði útfrá hátterni án þess að nota sértæk, fræðileg hugtök. Abraham Maslow skilgreinir „heil- brigðan, sjálfstæðan einstakling" með eftirfarandi eiginleikum sem lýst er útfrá reynslu: hann er heilsteyptur persónuleiki með þroskað raunveru- leikaskyn, hann er opinn fyrir nýrri reynslu, ræktar sjálfræði sitt og sköpunargáfu, hefur örugga sjálfskennd, tekur hlutlægar ákvarðanir, hefur 274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.