Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 53
Sidfradi gagnrýninna félagsvísinda hugsunar og félagslegrar starfsemi. Félagslegur veruleiki hverrar þjóöar býr yfir möguleikum sem hægt er að nýta ef allir hugsandi menn vinna saman að því markmiði. Ef ábyrgðarleysi og auðsveipni einkenna gerðir fræðimanna er hins vegar líklegt að þjóðin staðni og henni hnigni. Fræðimenn og kennarar hafa tækifæri til þess að hafa áhrif á gang mikilvægustu félagsmála með tvennum hætti: annars vegar beinlínis með athöfnum sínum og hins vegar óbeinlínis með því að mennta þá sem vilja breyta heiminum. Starfsemi af þessu tagi rýfur löggenga atburðarás blindrar sögulegrar framvindu og á það skilið að kallast „sköpun sögunnar“ eða einfaldlega „virk starfsemi“: praxís. Vilhjálmur Arnason þýddi Athugasemdir 1. Abraham Maslow, Toward a Psychology of Being (New York: Van Nostrand Reinhold, 1968), bls. 157. 2. Russell, Einstein, „Appeal for the Abolition of War, Sept. 1955,“ í Grotsius og Rabinowitch (ritstj.), The Atomic Age (Ncw York og London 1963), bls. 535 — 41. 3. I grískri hugsun gætir mjög ríkrar skynsemishyggju en hún er gjörólík hinni köldu, tæknilegu skynsemi sem einkennir nútíma vísindi. Samkvæmt Platóni er sönn heimspekileg ástríða undirrót allrar heimspeki. Mihailo Markovic er prófessor í heimspeki við Belgradháskóla í Júgóslavíu og meðlimur í Serbísku vísindaakademíunni. Meðal bóka hans má nefna Dialektik der Praxis, From Affluence to Praxis og The Contemporary Marx. Hin síðastnefnda er safn greina um „mannúðlegan marxisma“ og meðal þeirra er greinin hér á undan, „Ethics of a Critical Social Science", sem birtist upphaflega í lnternational Social Science Joumal volume XXIV, no. 4, 1972. Prófessor Markovic er einn úr hópi júgóslavneskra heimspekinga sem hafa barist gegn stalínismanum og dólgamarxisma í hvaða mynd sem er og teflt fram gegn honum hugmyndum um mannúðlegan sósíalisma. Ahersla þeirra á kröfu Marx um „látlausa gagnrýni á allar ríkjandi aðstæður" hefur ekki alltaf átt upp á pallborðið hjá stjórnvöldum í Júgóslavíu, en vegna samstöðu sinnar og festu hefur hópurinn haldið velli. Þau viðhorf sem fram koma í „Siðfræði gagnrýninna félagsvísinda“ eru um margt dæmigerð fyrir afstöðu þessa hóps. Mihailo Markovic hefur tekið virkan þátt í ýmsum alþjóðasamtökum fræðimanna um frið og mannlegar framfarir. Ásamt félögum sínum við heimspekideild Belgrad- háskóla stofnaði hann tímaritið Praxis árið 1964, en það kemur nú út á Englandi undir ritstjórn Richards J. Bernstein og Mihailos Markovic. I rúm 20 ár hefur júgó- slavneski praxíshópurinn einnig starfrækt Korkcula sumarskólann sem er vettvangur þjóðfélagslegrar umræðu meðal marxískra heimspekinga á Vesturlöndum. — V.A. 283
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.