Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 81

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 81
Yashar Kemal Barnið Hann gekk svo hratt að rykið þyrlaðist um hann upp í mitti. Ringlaður af sólinni kjagaði hann áfram, sjóðheitt moldarrykið þrengdi sér inn í götótta skóna og brenndi sig inn í fæturna. Ismail tuldraði í barm sér á göngunni, svo lágt að varla mátti greina. Hann hélt á barni sem vafið var í stagbætt sjal. Höfuð þess hékk máttleysislega út af handlegg hans. Andlit barnsins var dökk- rautt, líkast hrárri lifur. Það var alþakið ryki, augun voru lokuð. Hálsinn örmjór . . . í ryki upp í mitti gengur Ismail og tautar við sjálfan sig. Svitinn á röndóttu skyrtunni hans breyttist í leðju þegar hann blandaðist ryk- inu. Allt um kring var fólk að starfi við að binda korn, drunurnar í uppskeru- og þreskivélunum yfirgnæfðu allt. Ismail tók stefnu út á akurinn þar sem karlar og konur drógu til kornknippi. Hann lagði barnið undir vatnstunnukerru, á blauta jörð- ina. Rétt hjá svaf gulur hundur, tungan lafði út úr honum í allri sinni lengd. Ismail klifraði upp á kerruna, fyllti ausu af vatni og drakk af áfergju, afgangurinn helltist yfir loðna bringuna. Hann settist á jörðina, hallaði sér upp að hjólinu og teygði úr fót- unum. Stóratáin gægðist út um gat á skónum. Iljarnar voru þaktar sárum, neglurnar langar. Kona sem var að vinna skammt frá kom að kerrunni til að fá sér að drekka. Þegar hún nálgaðist sást að hún var mjóleit með hvassa höku. Stór dökk augun störðu á Ismail. „Hvað er þetta Ismail bróðir? Hvað ertu að gera hér?“ Athygli hennar beindist að barninu undir kerrunni. „Ó,“ sagði hún. „Vesa- lings Zala. Vesalings dökkeyga Zala mín.“ Hún beygði sig niður og tók barnið upp. „Hálsinn á því lafir svo,“ sagði hún. „Það lifir ekki, bróðir. Æ Zala mín, dökkeyga Zala mín. Engin var henni lík.“ Konan hneppti frá brjóstinu og stakk geirvörtunni í munn barns- ins. Það fór strax að sjúga. „Sjáðu Ismail bróðir, barnið tekur 311
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.