Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 88
Tímarit Máls og menningar Ismail minn. Þó einn trúi ekki, munu þúsund trúa. Það er ekki hægt að loka munni fólks eins og maður dregur fyrir op á poka, drengur minn. Ef einhver á bágt, eru allir tilbúnir að ráðast á hann. Það er sagt að í þessum dimma kofa hafi vesalings Zala, fárveik, tekið barnið í fangið og hringsólað hálfnakin, eins og vitfirringur. Megi þeim hefnast fyrir þvaðrið. Æ, Ismail, æ, drengurinn minn.“ Ismail settist snöggt upp. Hann virtist ekki hafa verið að hlusta. „Frænka,“ sagði hann, „í guðs bænum . . .“ Rödd hans var biðj- andi, en þó mátti greina í henni reiðitón. „Fyrir alla muni, frænka, dettur þér í hug að ég gæti hafa gert henni mein? Hún sem var stoð mín og stytta. Stoð mín og stytta. Spurðu mig heldur. Hjarta mitt brennur, það er eins og ég standi í ljósum logum. Eg get aldrei hætt að sakna hennar. Hvað verður um mig nú þegar hún er horfin? Ætli ég geti nokkurn tímann fundið einhverja henni líka, jafnvel þó ég gangi heiminn á enda? Ætli það nokkuð? Spurðu heldur hvernig mér líði. “ Augu Djennet gömlu fylltust af tárum. „Engin var eins og Zala,“ sagði hún. „Hvar er hægt að finna slíka konu? Aðeins ein slík kona var borin í heiminn og hún hvarf úr hon- « um. Rödd Ismail virtist ckki koma frá honum sjálfum, heldur var eins og hún kæmi úr veggnum, gólfinu eða einhversstaðar annars staðar frá. Augu hans voru hálflokuð, og varla var hægt að greina hvítuna í þeim frá augnlitnum. Undarlegur, það var hann . . . „Frænka,“ sagði hann. „Þú verður að trúa mér, það er ekki mér að kenna. Kona, sagði ég, Zala, það er svo stutt í fæðinguna. Farðu ekki út á akurinn, sagði ég. Eg er einfær um þetta, ég get borið kornknipp- in heint, sagði ég. Það er svo lítið eftir, svo lítið eftir. Hún hlustaði ekki á mig. — Eg hef beðið svo lengi eftir þessum degi, sagði hún. Ur því að ég er að vinna fyrir sjálfa mig, sagði hún, fyrst ég er frjáls og vinn ekki hjá öðrum, get ég unnið þar til ég dett dauð niður. Ég skal vinna þar til ég brýt í mér beinin. Það er fyrst nú í ár, sagði hún, sem þú ert þinn eigin húsbóndi og vinnur ekki hjá öðrum. Ég hef beðið árum saman eftir þessum degi. Að hugsa sér að vera meðeigandi í akr- inum, sagði hún. Helmingurinn fyrir hann, helmingurinn fyrir okk- ur. — Eg reyndi allt sem mér datt í hug, en hún fékkst ekki til að vera heima. Þetta var hraust kona . . . En hún var komin að því að fæða. 318
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.