Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 105
Barnið Rödd hennar var eins og ætluð til að róa grátandi börn, angurvær og blíð og náði beint til hjartans. Þegar sólin hækkaði á lofti, kallaði hún til Huru og bað að börnin yrðu færð nær henni svo hún gæti hallað sér yfir þau. I hvert skipti spurði hún Huru hvort sólin næði að skína á börnin. Þegar sólin er í hádegisstað, og steikir sléttuna óendanlegu, þá er útilokað að snerta moldina með hendi eða ganga berfættur. Jurtirnar drúpa höfði og baðmullarplönturnar linast upp. Þá setti blinda konan börnin í kjöltu sér og grúfði sig yfir þau. Hefði hún ekki sungið vögguvísu, og róið hægt til hliðanna, hefði maður haldið að hún væri sofandi. Barnið mitt þú sefur nú, svona, svona I garði fínum gengur þú, svona, svona Barnið mitt ég svæfi þig, svona, svona Barnið mitt ég sótti þig, svona, svona Ur grænni vöggu náði í þig, svona, svona Móðurlaust er barnið blítt, sussu, sussu Barni verður aldrei hlýtt, svona, svona Um leið og hún söng strauk hún fætur barnsins sem lá hægra megin í kjöltu hennar. Barnið mitt þú sefur nú, svona, svona I dýrri höllu dvelur þú, svona, svona Sólin hellti sér yfir þau, steikti þau og þurrkaði, en gömlu konunni tókst að verja andlit barnanna fram á daginn. Um fimmleytið náði hitinn tökum á henni. Vesalings konan engdist og veltist um á jörðinni, titraði og skalf í löngum krampaflogum í heitri moldinni. Þannig gekk það, alla daga eins. Gamla konan varði börnin fyrir sólinni fram á daginn, en seinnipartinn . . . Svona héldu þær áfram, uns búið var að stinga upp nær alla ekruna. Það var bara einn smá blettur eftir, agnarlítill blettur . . . En við því varð ekkert gert. »» »* 'i 't Slæmar fréttir berast fljótt. Ismail hafði lokið við að þreskja upp- skeruna sína og var að koma korninu fyrir þegar hann frétti það. Hann varð skelfingu lostinn. 335
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.