Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 14
Tímarit Máls og menningar var í útilegumannaleik. Leikirnir voru árstíðaskiptir og á haustin var alltaf farið í útilegumannaleik. Sá sem var „hann“ stóð við brunninn og allir földu sig, síðan kallaði hann hátt svo heyrðist um alla eyrina: Utilegumenn eru komnir á kreik! Svo var byrjað að leita. Leikirnir og barnamenningin í þessum plássum var ólík frá einum stað til annars og þeirri sögu hafa ekki verið gerð nógu góð skil. Þetta var svo merkilegt, og óheyrilega skemmtilegt! Allir voru með, allt frá litlu krökk- unum upp í unglingana sem voru að byrja að verða ástfangin og gátu notið leikjanna á sinn hátt með því að fela sig saman eða sitja nálægt hvort öðru. Eg var í vor á Reykjalundi mér til heilsubótar og fór daglega í göngu- ferðir um Mosfellsbæinn nýja. Hann er ekki byggður þannig að börnin geti iðkað þá gömlu leiki sem eru alveg frá landnámstíð og gerðir til þess að ala upp lýðræðislegar félagsverur. Þeir eru að týnast og reglur þeirra sem eru svo merkilegar. Það var Ameríkani sem vakti athygli mína á þeim. Hann er að bera saman leiki barna í Mexíkó og á Islandi og varð heillaður af grund- vallarmuninum sem á þeim er. I Mexíkó speglast í leikjunum að þar á að ala upp einræðisherra. „Sá sem er hann þar er óumdeildur,“ sagði Ameríkan- inn, „en hjá ykkur er hann kosinn og settur af ef hann hlýðir ekki reglun- um.“ Við erum alltaf að æfa okkur í að kjósa, hjá okkur er enginn sjálfskip- aður. Um þetta skrifaði ég söguna Slagbolta í Tímarit Máls og menningar, barnaársheftið 1979. En þó að gömlu leikirnir týnist verða alltaf til nýir leikir, og kannski er- um við blind á þeirra gildi og höldum að þeir séu einhvers konar niðurrif. Ef til vill eru þeir uppbygging sem miðuð er við nýja hætti. Ég fæddist í samfélagi þar sem fátt hafði breyst frá landnámstíð, en samt er ég frá kaupstað sem var um tíma nánast höfuðstaður Islands, þar sem ríkti mikil alþjóðleg og borgaraleg menning. Þó að Islendingarnir byggju á Vestdalseyrinni, eins og Þorsteinn Erlingsson sagði, þá var standsfólkið inni í bæ og hélt fínar garðveislur undir skrautlegum ljóskerum. Þetta gerði það að verkum að maður fékk svolítið sérstakt uppeldi og aðra sýn. Eg leyfi mér að segja það, að mér finnst ég vera dálítill heimsborgari." Fylkir úfinn færði mér frosna rós d glugga Manstu hventer fyrsta Ijóðið þitt varð til? „Eg gerði markvisst vísu í eldhúsinu heima - ætli ég hafi ekki verið svona sex ára. Eg man vel hvernig það var. Eg átti prjónadúkku sem mér hafði verið gefin. Móðursystir mín hafði sent okkur dúkkur sem hétu Þórður, Sighvatur og Snorri eftir Sturlusonum og ég átti Sighvat. Mér þótti óskap- lega vænt um Sighvat, gerði við hann og stoppaði í hann árum saman. 412
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.