Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 21
Andlit í djúpinu, brosandi höfðað til mín síðan ég las litlu ljóðsögurnar hans Gests Pálssonar. Mig langaði alltaf til að skrifa þannig.“ Enda tekurdu ekkert með af hefðbundnum skáldskap í fyrstu Ijóðabók- ina þína, Laufið á trjánum. „Nei. Litlu vísurnar sem ég hafði gert áttu þar ekki heima, því ég hugsaði bókina sem heild - þó að ég kynni auðvitað ekkert að gefa út bók.“ Ursvalur blœr hvíslar í limi trjánna „Þegar ég kom heim frá Danmörku haustið 1955 fór ég að kenna við Austurbæjarskólann, og Gunnar M. Magnúss fékk mig til að taka líka við barnablaði Þjóðviljans, Óskastundinni. Mig langaði fyrst og fremst til að skrifa ljóð en líka smásögur og efni fyrir börn. Alli Nalli og tunglið kom út árið 1959, og árið eftir var ég komin með efni í litla ljóðabók. Á þessum tíma var það siður að skáld voru látin safna áskrifendum að bókum sínum. Kristinn E. Andrésson í Máli og menningu tók að sér að gefa bókina mína út, og þegar ég var búin að safna áskrifendum fór ég með listann yfir þá til hans. En það var ekki nóg. Ég þurfti að sjá um allt sem þá var eftir. Ég gerði sjálf kápumyndina, klippimynd af tré og laufi - ég hafði heillast af stóru trjánum og laufinu sem fauk þegar ég kom til Skotlands. Og þegar búið var að prenta bókina sagði Kristinn mér að selja hana sjálf! Þeir vildu helst ekki einu sinni hafa hana í búðinni! Ég kunni ekki að selja og hafði upplagið bara hjá mér, gaf það smám saman.“ Hvemig var henni tekið? Fékkstu ritdóma? „Já, mig minnir að Jón úr Vör hafi skrifað um hana og fleiri. Það töluðu allir um að hún væri lítil og kvenleg og angan af henni og svona! Ég vildi vera góður kommúnisti, vildi yrkja þannig að það skipti máli, en andinn kom ekki yfir mig á þann hátt. Andinn kom alltaf yfir mig dálítið með dillidó í heitu hjarta, eins og þeir sögðu um Jóhannes úr Kötlum þegar þeim fannst hann ekki nógu díalektískur! Þessi ljóð mín skiptu náttúrlega ekki máli. Ég hef alltaf leitast við að segja hlutina á einfaldan hátt og að segja þá með því að lýsa annaðhvort atvikum eða hlutum þannig að ég gefi til kynna það sem ég vil koma til skila. Frá því fyrsta hef ég reynt að ná fram stemn- ingunni. En ef fólk er ekki í réttu skapi til að skynja hana getur því fundist þetta lítilvægur skáldskapur. Ef ég tek til dæmis ljóð eins og „Á fjórðu hæð við umferðargötu": Bílarnir hnipra sig á stæðinu eins og hræddar skjaldbökur 419
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.