Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 63
Hugleiðingar um aðferðafrœði götva týndar staðreyndir og gefa sýn í þokunni. Gísli Gunnarsson hefur fengið innsýn í verslunarsöguna, og veitt öðrum hluta af í góðu riti; Æsa Sigurjónsdóttir hefur skerpt sjónglerið svo við sjáum klæðaburð karl- manna, Loftur Guttormsson rannsakað bernsku, ungdóm og uppeldi, Har- ald Gustafsson dregið upp mynd af stjórnkerfi aldarinnar, Már Jónsson af afbrigðilegu kynlífi, Bragi Guðmundsson af eignaskiptingunni og fleiri góðar ritgerðir hafa gengið á þrykk um sögu tímabilsins. I verkefni mínu „Snorri á Húsafelli - saga frá átjándu öld“ styðst ég við þessar rannsóknir er ég reyni að lýsa menningarástandi og hversdagslífi með því að greina frá lífi einnar persónu eins og mannfræðingur í vettvangsrannsókn. Eg skynja sagnfræðilega rannsókn sem reisu inn í horfna tímavídd. Mað- ur gengur um fast land heimildanna og rýnir djúpt í það sem liggur fyrir fótum manns. Hver sá sem rýnir í lítt kannaðar heimildir þessarar þjóðar finnur auðveldlega týnda fjársjóði. Og eftir að hafa stundað þessa iðju fast og lengi verður til í huga manns mynd af landinu handan við heimildirnar. Og sjá: Sá sem leggur í reisu til fyrirheitna landsins og opnar heimildaþúfur lítur upp og þykist skynja þá tíð er átjánda öldin lá hér í landi, hvernig mark hún setti áður en hún hvarf eins og lög gera ráð fyrir út í buskann. En ljónin í vegi þessarar opinberunar, að reyna að skynja líf sem eitt sinn lá í landi, eru þrjú: I fyrsta lagi þarf tíma til þessarar innhverfu iðkunar. I öðru lagi þarf áttavita svo maður finni leið um land heimildanna sem er of stórt til að maður nái að kanna það af viti stefnulaust. I þriðja lagi þarf að koma því sem maður skynjar til skila. Fyrsta ljónið sigrar maður auðveldlega. Aflar sér tíma með því að sækja ósmeykur um styrki. Biður um styrki úr Vísindaráði til að iðka fræði, og úr Launasjóði rithöfunda til að skrifa lipran texta, og svo má sækja í sjóði SIS, Hagþenkis, Gjafar Jóns Sigurðssonar og fleiri sem veita smábitlinga til að endar nái saman árin um kring. Fylgifiskar svona lífsmáta eru tveir ljótir og leiðinlegir, sveitarómagakennd og stöðugt fjárhagslegt óöryggi, en lífið er hvort sem er þannig að maður þarf einhverja kvöl, og ég trúi á hliðrun þjáningar, geymi maður angist sína í þessum fylgifiskum lausamennskunn- ar þá er angistin þar og fer ekki að flækjast eitthvert annað út úr leiðindum. Annað ljónið sigraði ég fyrir tilviljun. Það fólst í því að finna leið gegn- um skjalasafnið til að afla efnis í almenna lýsingu. Ogjörningur er að finna leið um þær risavöxnu heimildir sem til eru um mannlíf átjándu aldar. En - hægt er sníða sér leið með því að fylgja þeim afmörkunum tíma og rúms sem líf einstaklings gefur. Hreppur, sókn, sýsla og afmörkuð ár á hverjum stað gera sagnfræðingi kleift að skoða viðráðanlegar sneiðar úr mjög stór- um heimildaflokkum. Þegar rannsókn er byggð kringum feril einstaks manns og leitað að heimildum um hversdagslíf falla til skjöl sem lýsa hvers- 461
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.