Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 108
Kawabata Yasunari Þrjár sögur Þýding: Hallfrídur Jakobsdóttir Nóbelsskáldinu Kawabata Yasunari (1899-1972) var jómfrúin, hin óspjallaða ungmey, hugleikið yrkisefni. Svo virðist sem fegurð hennar, hrein og sak- laus, hafi verið honum ímynd alls sem dýrmætast var í heimi. Þessa fegurð leitaðist hann við að endurspegla í verkum sínum á öllum skeiðum rithöf- undarferils síns. - Dauðinn var jafnan ofarlega í huga Kawabata, og við mót- töku nóbelsverðlaunanna 1968 lét hann þess m.a. getið að hann hefði reynt að gera hann fallegan. Sjálfur batt hann enda á sitt eigið líf. Þær sögur sem hér um ræðir eru úr riti sem kallast Tanagokoro no shös- etsu („lófastórar sögur“) og hefur að geyma yfir hundrað og þrjátíu örstuttar sögur samdar af Kawabata á ýmsum skeiðum ferils hans. Höfundur mun hafa litið á þær meira sem ljóð en prósa, þar eð þær byggjast fremur á vís- bendingu en útskýringu. Eins og hækur hafa þær líka oft opinn endi. „Haustregn" (1962) dregur upp lauslega mynd af bernsku dæmigerðrar Kawabata-meyjar, fallegrar stúlku sem lifir í nábýli við dauðann, og þessi tvísýna, sem gerir hana „brothætta“, stuðlar að einstakri fegurð hennar, á sama hátt og tortryggni hennar í garð fullorðinna karlmanna. Telpan sem er sögumaður í „Sokkum“ (1948) er dálítið eldri og farin að sýna þá ást sem í henni býr; báðar manneskjurnar sem hún ann deyja fyrir aldur fram, og löngun hennar er innsigluð í kistum þeirra. I „Handan dauða" (1963) deyr meyjan sjálf og af því leiðir að óflekkuð ást hennar verður að eilífu ósnortin. Hún og unnusti hennar fara inn í tré í sögulok og það er ef til vill til marks um hvernig ástin var fegurst í augum Kawabata - hrein og flekklaus, gjör- sneydd dýrslegri girnd. - þýd. HAUSTREGN I hugskoti mínu horfði ég á eldskúr steypast yfir fjöll þakin skær- rauðu haustlaufi. Fjöllin gnæfðu svo hátt og svo nálægt báðum megin árinnar að dalurinn virtist líkari gljúfri. Eg sá ekki til himins nema ég horfði beint upp. Himinninn var blár, en þó mátti sjá votta fyrir blæ hins komandi kvölds. 506
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.