Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar hvíta hælisins. Mennirnir í sloppunum höfðu gengið úr skugga um að hann væri látinn. Op barst í gegnum plastdúksskilrúm sem skýldi skurðarborðinu frá öðrum hlutum kjallarans. „Hættiði þessum óhljóðum," sagði annar læknanna önugur. „Hér er kona að fæða barn,“ var svarað byrstum rómi handan skilrúmsins. „Engin hortugheit hér, sjúkraliði," sagði læknirinn og glotti til starfsbróður síns. „Sjúkraliði! Þú skalt fá að vita það að þú ert að tala við hjúkrunar- konu, en ekki neinn sjúkraliða. Þú skalt ekki halda að þú komist upp með yfirgang og . . .“ „Hættiði að minnsta kosti þessum hávaða. Við erum að reyna að vinna hérna.“ „Hér er kona að fæða barn! Eg skal . . .“ „Já, já. Við höfum heyrt þetta allt áður,“ sagði læknirinn. Hann hafði misst áhugann á rifrildinu. Ópin færðust í aukana. „Djöfuls aðstaða hérna,“ muldraði læknirinn. „Hryllingur,“ samsinnti starfsbróðir hans. Stirðnuð augu túbuleikarans störðu upp í skær ljósin sem lýstu upp skurðarborðið. Þurrir sáputaumar lágu úr munnvikum hans og nefi. Læknarnir munduðu hnífa sína. „Hvílík lungu sem hann hlýtur að vera með,“ sagði annar lækn- anna í vísindalegum aðdáunartón. Hann bjóst til að skera. „Ótrúlegt,“ sagði hinn og hélt niðri í sér andanum. Læknirinn lagði hanskaklædda hönd á nakið brjóst túbuleikarans. Skurðarhnífurinn rann yfir mjúka húðina. Rauð lína fylgdi í kjölfar stálsins. Það kvað við lágur smellur og bæði augu líksins losnuðu úr augn- tóftum þess. Þau svifu til móts við ljósin, hvort í sinni sápukúlu. Fleiri gljáandi og regnbogalitar kúlur fylgdu á eftir úr myrkum tóft- unum. Læknarnir misstu hnífa sína í gólfið og hörfuðu frá túbuleik- aranum með hryllingi. Orðvana og fölir horfðu þeir á starandi aug- un berast hægt í átt að plastdúksskilrúminu. Þeir biðu með grett andlit. Þegar augun mjökuðu sér yfir plastið þrengdu lágar stunur sér út um varir læknanna. Það hafði orðið nokkurt hlé á ópum kon- unnar sem var að fæða. Rauðþrútinn líkami barnsins var kominn 490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.