Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Blaðsíða 126
Tímarit Máls og menningar - það sem ekki er minna virði - hún er trúnaðarvinkona barna sinna, a.m.k. Laufeyjar. Og vináttan er gagnkvæm eða eins og höfundur segir: „Bríet er augljóslega sterkari aðilinn í samskipt- um þeirra séu þau skoðuð á ytra borði. Að aldri, reynslu og hyggindum sem í hag koma. Enda dáist Laufey að móður sinni. En af innsæi sínu skynjar hún einnig einmanaleik Bríetar og veit sem er að hún er sjálf eina lifandi manneskj- an sem á fullan trúnað hennar." (83). I samskiptum foreldra og barna er oft erfitt að leggja dóm á hvað er orsök og hvað er afleiðing. Er Héðinn duglegur, ákveðinn og sjálfstæður af því að hann hefur fengið að standa á eigin fótum eða er hann einfaldlega líkur Bríeti að upp- lagi? Er Laufey draumlyndur og ósjálf- stæður sveimhugi vegna þess að Bríet hefur ætíð vísað henni veginn eða er það lunderni hennar sem kallar fram verndarþörf Bríetar? Líklegast er á ferð- inni einhver blanda af þessu öllu saman. Hinu má heldur ekki gleyma að þá, ekki síður og raunar enn frekar en nú, þurftu stúlkur á meiri stuðningi og hvatningu að halda en drengir. Braut- ryðjendur eins og Laufey áttu engan stuðning vísan frá umhverfi sínu og samfélagi. Hvatning Bríetar og barátta fyrir því að Laufey geti stundað nám er því mjög virðingarverð. Hún leggur á sig mikið erfiði og lepur dauðan úr skel til að tryggja dóttur sinni menntun. Hún er líka stórhuga þegar dóttirin er annars vegar. „Veistu mína framtíðar- drauma fyrir þitt nám: einn vetur við Sorbonne í París og svo - svo doktors- hatt eftir embættispróf svona ári síðar!“ (152). Og síðar: „Reyndu að láta óskir mínar og drauma rætast: að þú fram- kvæmir allt það besta sem eg hefði vilj- að geta gert, hefði guð og gæfan sett mig í aðrar kringumstæður" (165). Auð- vitað bætir hún því við að hún sé ekki að leggja Laufeyju neina kvöð á herðar en á því er tæpast vafi að hún heftir hana að vissu marki. Laufey á ekki sama metnað og dreymir ekki sömu drauma og Bríeti en það er eins og hún hafi sig ekki í það að setja punktinn aftan við drauma móður sinnar. Kannski vegna þess að hún veit ekki sjálf hvað hún vill. Stuttu áður en hún hættir námi próflaus segir hún samt í bréfi til móður sinnar að henni finnist að hún hafi „. . .eigin- lega aldrei gert neitt að ráði upp á eigin hönd og nú yrði ég að gera það.“ (254). Mæðgurnar eru mjög ólíkar að eðlis- fari og þeim er það báðum ljóst. Bríet herðist við hverja raun og tekur mótlæti eins og áskorun en Laufeyju er hættara við að leggja árar í bát. Fátt lýsir þessu betur en viðbrögð Bríetar þegar Laufey missir námsstyrk frá danska mennta- málaráðuneytinu vegna ræðu sem hún flutti á þingi IWSA í Búdapest árið 1913. Laufey virðist niðurdregin yfir þessu en Bríet skrifar: „Það er undarlegt að mér finnst þessi styrkmissir hafi hresst mig. Það er svolítið saltkorn í matinn minn. Nú er að sjá hvernig eg fer að komast fram úr því. Eg kvíði því ekki. „Mér leggst eitthvað til“ eins og vant er.“ (241). Eg gat ekki annað en skellt upp úr þegar ég las þetta því mér fannst ég skilja svo vel þann kraft sem þetta færði henni. Styrkmissirinn er henni áþreifanleg sönnun þess að þær mæðgur hafa komið við einhver kaun og þ.a.l. staðið sig vel í Búdapest. Hún veit sem er að þó ræðan hafi ekki mælst vel fyrir á æðri stöðum þá verður hún þeim til álitsauka hjá því fólki sem nær þeim stendur. Og fátt er Bríeti meira virði en mannorðið. Það vakti þó at- hygli mína að þegar kemur að þeim af- 524
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.