Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 42
ár sinni vel fyrir borð. Því er næsta líkleg sú skoðun Guðrúnar Ásu Grímsdóttur að Sturla Þórðarson hafi beinlínis verið í læri hjá Snorra föðurbróður sínum til að verða sagnaritari Sturlunga (11-12). Sturla var fæddur utan hjónabands. Þóra, móðir hans, hefur sennilega verið lítillar ættar enda getur hann ekki föður hennar (Ciklamini 207-208). Uppruni hans virðist hafa sett mark sitt á hann enda ritar hann ýmislegt í íslendinga sögu til að sanna Sturlunginn í sér og að sýna fram á að faðir hans og ættmenn hafi metið sig. Ekki síst gerir hann nokkuð úr því að hann hafí verið leiddur til arfs eftir föður sinn og verið fenginn arfshlutur hans í Snorrungagoðorði (íslendinga saga 401, 447). Tengdamenn Sturlu af ætt Skarðveija og Staðarhóls- manna munu þó hafa stutt hann til valda frekar en nokkrir aðrir og komið fótum undir hann fjárhagslega en á stórbýlinu Staðarhóli í Saurbæ sat hann í umboði þeirra (Guðrún Ása Grímsdóttir 12-14; Sveinbjöm Rafnsson, 1985). Sveinbjöm Rafnsson hefur haldið íram þeirri skoðun að Landnáma Sturlu beri vott um sam- þjöppun valds í samfélaginu og þróun goðaveldisins í átt að lénsskipulagi. Jafn- framt telur hann að merkja megi að frásögn Sturlubókar sé Sturlungum vilhöll (Svein- bjöm Rafnsson, 1974: 217). Sturla skrifaði einnig um Noregskonunga sem kröfðust valda sakir ættar og arfs og hann virðist hafa gert þeirra hugmyndir að sínum að nokkru leyti. Hann velur bömum sínum þekkt nöfn úr ætt sinni og konu sinnar og hann reynir að styrkja Snorra son sinn til valda eftir sig. Sturla fær honum Staðarhól til ábúðar en þar hafði hann búið lengst og þar var hann grafinn. Hins vegar lærði Þórður, sonur Sturlu, til prests, vafalaust svo að honum væri fjárhagslega borgið inn- an kirkjunnar. Þá gifti Sturla dætur sínar inn í valdaættir norðanlands og þannig urðu þær fjölskyldu hans ekki efnalega byrði. Atferli hans bendir því til að hann hafi tekið höfðingja álfunnar sér til fyrirmyndar til að styrkja stöðu sína og sinna, fjárhagslega afkomu og áhrif, en hann var ekki einn íslenskra valdsmanna um það (Úlfar Braga- son, 1989: 62). Þegar á 12. öld sýndu íslendingar í riti áhuga á tungu sinni og uppmna hennar. Höfundur Fyrstu málfrœðiritgerðarinnar telur tungumál hafa greinst af einum meiði og í Veraldarsögu er talið að allar tungur eigi rætur í hebresku. Þá er í langfeðgatöl- um Noregskonunga og Danakonunga orðin venja að rekja ættir frá goðum þegar á 12. öld. í formála Snorra-Eddu frá 13. öld er fjallað um upphaf norrænna goða og hvem- ig þau áttu ættir til Trójumanna (Halvorsen; Faulkes 92-106). Sams konar uppmnaá- hugi eða áhugi á ættartrénu kemur fram í ættartölum íslendinga. Ættartölumar í ætt- artölubálki Sturlungu miðast við upphaf 12. aldar og hafa líklega verið í manna minnum. Landnáma ber hins vegar vimi um að menn töldu sig þekkja ættir allt frá upphafi íslandsbyggðar, en fyrstu drög að henni munu hafa verið lögð á öndverðri 12. öld. Þetta em dæmi um ættartölur sem reist- ar voru á alltraustum gmnni. En menn vildu stöðugt vita meira um uppruna sinn og geta rakið forfeður lengra aftur í tímann eins og kemur m.a. fram í fornaldarsögum. í Þor- gils sögu og Hafliða er þess t.d. getið að menn kunni að telja ættir sínar til Hrómund- ar Gripssonar þegar nefnt er að Hrólfur frá Skálmamesi hafi sagt sögu af honum í brúðkaupi á Reykhólum 1119 (bls. 27). Þannig var stöðugt spunnið meira og meira 32 TMM 1993:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.