Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 88
erótík, eins og Bataille skilur það, það er dauði sjálfsins, því í erótík tapar sjálfsveran sjálfi sínu og hverfist inn í hana, verður að erótík ef svo má segja (24, 31, k. 8). Og sjálfið lifnar svo við að nýju." Hryllingur tengist kenningum Bataille, samkvæmt kristni er kynlífið bannhelgt, í erótík er sífellt verið að brjóta gegn bann- helgi og þeirri athöfn fylgir hryllingur. Hryllinginn má svo líka sjá í tengslum við tap sjálfsins og dauðann almennt, líkið. Erótík fylgir því alltaf togstreita (k. 1,31, 35-39, k. 4, 57). Erótík er bylting gegn borgarlegu lífi, þráin að brjóta bannhelgi truflar lög og reglur samfélagsins, kemur róti á jafnvægið, hið menningarlega sjálf tapar sér í óreiðu ástalífsins, sem er þannig orðið að ofbeldi andstætt friðsamri sið- menningu (k. 2).3 „togast og teygjast" í fyrstu skáldsögu Sjóns, Stálnótt eru mörg merki um togstreitu. Johnny Triumph kem- ur akandi upp úr hafínu um nótt, ,,Með ógurlegum hvin slítur bifreiðin sig frá út- soginu. Eykur ferðina og staðnæmist með hnykk.“4 Hann er klæddur einkennisbún- ingi rokkara og farartækið er álíka einkenn- andi. Johnny Triumph lætur ekki staðar numið í fjörunni, enda flæðir að. Hann ekur í átt til borgarinnar að blýmúr einum sem skýlir afleiðingum kjamorkuslyss og skilur eftir sig þar fyrir innan fjögur ijúkandi egg sem togast og teygjast í höfuðáttir fjórar uns þau fá á sig leðurklæddar mannsmyndir sem „stökkva léttilega upp á múrinn“ og „faðmast. Kyssast. Kveðjast." Djöflarnir úr eggjunum halda „hver í sína áttina" (69) þar sem fyrir þeim liggja fjögur ungmenni. Þrjú þeirra eru kynnt til sögu á milli kafla um þroskaferil djöflanna; fæðing þeirra er sýnd, eftirminnilegt atvik úr bemsku og síðast þessi sama nótt; nótt upprisu Johnny Triumphs úr hafinu, þegar þau klæða sig uppá og halda út í Stálnóttina. Ungmennin fjögur, Jonninn, Finnurinn, Dísan og Annan taka sér stöðu hvert við enda sinnar áttar og eiga stefnumót við hið óþekkta. Annan er sú eina sem lifir það af, hún endurfæðist eftir fundinn með konunni í fjörunni og tekur við umsjón rjúkandi eg&ja... „sogast út í nóttina" Efist einhver um ástareðli þeirra fjögurra Jonnans, Finnsins, Dísunnar og Önnunnar, þá nægir að benda á fundi þeirra með djöfl- unum. Það eru ástarfundir, hver með sínum hætti. Jonninn fer út af skemmtistað, greini- lega með eitthvað ákveðið í huga. Djöf- ullinn kemur og „grípur annarri hendi um andlit Jonnans, þvingar hann til að opna munninn, sveigir höfuðið aftur og blæs hratt og fast upp í hann“ (75). Finnurinn keyrir viljandi niður leðurklædda konu, til að sleikja blóðið úr sámm í lófum hennar, en hún umfaðmar hann: „grípur um höfuð hans og ískalt blóðið flæðir inn um eyrun“ (81). Dísan er mun frumstæðari í sinni að- ferð, þar eru á ferðinni samfarir með gamla laginu, hún „leggur [kónginn] að vörunum og þrýstir sér hægt niður. [. .. ] hún ætlar að lyfta sér af honum þegar hann grípur leiftursnöggt um mittið og heldur henni þétt að sér. Hún berst um en nístingskalt sæðið spýtist inn í hana“ (87). Annan finnur sinn kvendjöful í fjöru og kyssir hann ... Djöflamir sem drekka í sig fjórmenning- ana — eða drekka sig í þá — eru eins konar vampýrur, aðferðin er vampýrísk, það eru 78 TMM 1993:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.