Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 65
og áhrif hans á Fjölnismenn hefiir Matthías Johannessen einnig rætt í riti sínu Um Jónas (1993), 125 o.áfr. 10 Hjalti Hugason, „Guðfræði og trúarlíf*, Upplýsingin á íslandi, Rvk (1990), 143. 11 Sjá Allan Green: Kierkegaard bland samtida, Kbh (1995). 12 Gagnrýni á Hegel var eitt meginstefið í skrifum Kierkegaards á ákveðnu tímabili. Um Magnús, sjá grein Hafsteins Péturssonar, „Magnús Eiríksson“, Merkir íslend- ingarV, (1951), 315-344. Andúð Fraters á Hegel var litlu minni hatri hans í garð Martensens, enda taldi hann M. ganga erinda Hegels og vera þannig úlf í sauðargæru. Benedikt Gröndal segir frá því í Dægradvöl að Frater hafi eitt sinn séð að hann hafði mynd af Hegel uppi á vegg og ekki verið skemmt, kallað það furðulegt að „hafa þennan andskota hangandi“ hjá sér. (Dægradvöl, 1965), 140.) 13 Eins og fyrr var getið yrkir Jónas hvert snilldarkvæðið af öðru á fyrstu mánuðum ársins 1843. Þessa andrílds sér hins vegar lítinn stað í bréfúm hans. Þar ber hann sig mest illa vegna peningaleysis, en einkum þó undan „afkáralegu fataleysi“. (Ritverk Jónasar Hallgrímssonar IV, (1989), 361.) 14 Sjá t.d. Niels Thulstrup, „Indledning", Soren Kierkegaard, „Frygt og bæven“, Gyldendal (1983), 9-10. 15 Meðal þess sem téður túlkunarmunur felur í sér er annars konar viðhorf til frumburðar. Oft er þá vitnað til 2. Mósebókar 34, þar sem Guð segir m.a.: „Allt það sem opnar móðurlíf er mitt, sömuleiðis allur fénaður þinn sem karlkyns er, frumburðir nauta og sauða. En frumburði undan ösnum skaltu leysa með lambi. Leysir þú ekki, skaltu brjóta þá úr hálsliðum. Aila frumburði sona þinna skaltu leysa og enginn skal tómhentur koma fyrir auglit mitt.“ 16 Það má láta sér detta það í hug að bæði Kierkegaard og Jónas ausi af sömu áhrifakeldu, nú ókunnri og sem nánast ómögulegt er að spora uppi. Ég lagði ýmsar spurningar um Kierkegaard og Abrahamsdæmið fyrir sérfræðinga á Kierkegaardstofnuninni í Kaupmannahöfn og komust þeir sömuleiðis að nei- kvæðri niðurstöðu; ekkert bendi til beinna tengsla eða áhrifa milli Kierkegaards og Jónasar. (Sjá bréf Niels Jargens Cappelorns til P.V., 27 apríl 1995.) Hins vegar var Abrahamsminnið auðvitað talsvert til umræðu á þessu umbrotatímabili í guðfræði. Guðjón Skarphéðinsson benti mér á að trúlega hefðu skrif Englend- ingsins Thomasar Chubb (1679-1747) vakið slíka umræðu í Kaupmannahöfn, en einnig hafði t.d. Voltaire tekið eftirminnilega á sonarfórn Abrahams áður en Kierkegaard skrifar sína bók. 17 Sjá Hjalta Hugason (1990), 122. 18 Jafnframt má túlka írónískar athugasemdir Jónasar um „játningar . . . sem við eftir laganna boðum eigum að trúa“ og „trú á annarra manna skynsemi“, sem vantrú á annarra manna forsjá í trúarefnum. Jafnvel má halda því fram að þarna glitti í viðhorf í anda Kierkegaards um að trúin sé, þegar allt kemur til alls, bæði einstaklingsbundin og einkamál. 19 Rétt er að vekja athygli á því að kvæði Jónasar er elsta dæmi Orðabókar Háskólans um orðið „dýrðardæmi“. Það er því ekki ólíklegt að Jónas hafi búið það til, hreinlega þýtt „Abrahams herlige eksempel“ úr dönsku til þess að nota í kvæðinu, og er ljóst að sé þessi raunin styrkir það heldur túlkun mína um kvæðið sem viðbragð við guðfræðilegri umræðu. TMM 1996:3 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.