Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 83
Halldór Laxness var of ungur og of fjarri til að upplifa fyrri heimsstyrj- öldina með þessum hætti. Hann var á þriðja áratugnum eindreginn boðandi nútímamenningar í allri sinni íjölbreytni, frá kvikmyndahúsum til drengjakollsklippingar. Þegar þessi boðun hans fékk sósíalískan blæ, var það ekki síst tækni- og vísindahyggja sósíalismans sem hann hreifst af, einsog Alþýðubókin ber vitni um. Þessi fremur einfalda þjóðfélagslega sýn er ein skýringin á upphaflegum stuðningi Halldórs við Sovétríki Stalíns, en þangað gat hann í bókstaflegum skilningi sótt sér skoðun á vanda bænda. Jafnvel í bjartsýnustu bók sinni, Gróðri jarðar, boðar Hamsun ekki annað en að best sé að treysta á sjálfan sig og halda sig fjarri allri nútímamenningu. Slíkt viðhorf hlaut að vera dauðadæmt í augum Halldórs, frumstætt líf í íslenskum sveitum var honum lifandi sönnun þess. Það hlaut að vera mann- fjandsamlegt að ætla fólki þetta hlutskipti. En eitt er yfirlýst viðhorf höfunda, annað skáldverkin sjálf. Þar veldur miklu að raunsæisformið hentar ákaflega illa til boðunar. Það lifnar í togstreitunni milli frásagnarlistar og gildismats, þegar nautn textans gengur í berhögg við boðun söguhöfundar.26 Að nokkru var auðvitað báðum höfundum þetta Ijóst. Báðir fjölluðu oft í skáldsöguformi af mikilli víðsýni um mál sem þeir höfðu skrifað mjög einstrengingslegar greinar um. Hér nægir að bera saman Sölku Völku og Alþýðubókina, eða umfjöllun Hamsuns um útburð nýfæddra barna í Gróðri jarðar og svo gífuryrtar greinar hans um sama mál frá öðrum áratugum aldarinnar.27 Þessi innbyggða mótsögn raunsæisformsins kemur líka fram í þeim bók- um sem hér hafa verið ræddar. Sem fyrr segir er djúprætt írónía fólgin í því að fyrirmyndarmaður orðmeistarans Hamsuns skuli nánast vera mállaus. En eins getum við velt því fyrir okkur hvort það sé ekki höfuðeiginleiki þrjóskunnar, fremur en skortur á pólitískri glöggskyggni, sem verði Bjarti að falli. Eru það elcki einmitt hin ofvöxnu persónueinkenni, sem Halldór hafði svo gaman af að lýsa, sem gera það verkum að Bjartur er ekki húsum hæfur? Sem sögumenn eru báðir höfundar sammála um að besta söguefnið sé fólk sem ekki hefur verið aðlagað nútímasiðmenningu — á mörkum hennar og náttúrunnar sé hreyfiafl frásagnarlistarinnar að finna. Hamsun gerði sér ekki mikla rellu útaf siðferðilegum tilgangi skáldskaparins. Halldór ætlaði frá- sagnarlistinni á þessum tíma hins vegar mannbætandi hlutverk sem — næðust þjóðfélagsleg markmið hins vísindalega sósíalisma — yrði að lokum til þess að ekki yrði lengur frá neinu að segja. Báðir höfðu höfundarnir hins vegar jafn gaman af einförunum þrjósku, ísak í Landbroti og Bjarti í Sumar- húsum, og voru sammála um að slíkir menn ættu hvergi heima nema uppá heiði, í glímu við frumöfl náttúrunnar. TMM 1996:3 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.