Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 11
ÞORLEIFUR EINARSSON, PRÓFESSOR Þá var hann í stjórn Jarðfræðifélags íslands og formaður þess í tvö ár. Hann naut viðurkenningar erlendis frá, var Styrkþegi Alexander-von-Humboldt stofhun- arinnar og Overseas Fellow í Churchill College í Cambridge. Þau félög sem Þorleifur tengdist og voru honum tvímælalaust kærust voru Landvernd og Mál og menning. Þorleifur var einn af frumkvöðlum að stofnun Landverndar árið 1969. Hann sat í stjórn félagsins í tuttugu ár, þar af formaður í tíu ár. Málefni Landverndar sem voru í senn landgræðslu- og náttúruverndarsamtök voru Þorleifi mikið hjartans mál. Hann var landverndarmaður í víðasta skilningi þess orðs, hvort heldur var vernd náttúru og gróðurs eða þjóðréttinda og menningar. Þegar Þorleifur varð formaður Máls og menningar haustið 1974 hafði hann verið höfundur hjá félaginu allt frá árinu 1965 þegar Gosið í Surtsey kom út. Það var Magnús heitinn Kjartansson sem hratt af stað þeim breytingum sem urðu á stjórn og framkvæmdastjórn félagsins haustið 1974. Hann treysti Þorleifi til að leiða stjórn félagsins, því Magnús hafði kynnst festu og ákveðni Þorleifs og vissi að þar fór enginn aukvisi. Magnús taldi það einnig gott veganesti að vera höfundur hjá félaginu en koma engu síður utanfrá. Þorleifur var stjórnarformaður í 17 ár og varamaður í stjórn eftir að hann hætti sem formaður var hann til dauðadags. Störfum Þorleifs sem stjórnarformanns verða eflaust gerð skil síðar og í stærra samhengi. Þorleifur var sterkastur þegar erfiðleikarnir voru mestir. Þá kunni hann öll þau tök sem beita þurfti. Þegar reksturinn varð síðar lygnari og átökum linnti var eins og hans tími væri liðinn. Hann naut þess enganveginn að fást við þurrar tölur eða rýna í fjárhagsbókhald. Hann var baráttumaður sem naut sín í baráttu og ef hún var ekki til staðar þurfti að búa hana til. Hann var ekki með öllu sáttur við viðskilnað sinn þegar hann hætti sem formaður en áttaði sig á því síðar að það þurfti annars konar stjórnunar- þekkingu en hann bjó yfír til að halda því starfi áfr am sem hann hafði átt þátt í að byggja upp. Þorleifur var ákaflega gefandi maður, stundum jafnvel svo gefandi að óhægt var við meiru að taka. Hann var afar hreinskiptinn og gat verið mjög harður í horn að taka ef verja þurfti hagsmuni eða málstað. Hann var hlýr og góður vinur en erfiður andstæðingur. Störf hans fýrir Mál og menningu skiptu máli fyrir framtíð félagsins. Nú er þeim lokið og ekki seinna vænna að þakka fyrir. TMM 1999:2 www.mm.is 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.