Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 50
JÓN ÓSKAR insamlega að ég léki fyrir hann og dauft bros kom á andlit hans, en þegar ég horfði á hann, þar sem hann sat samanhnipraður í hæginda- stólnum, tálgaður og torkennilegur og mjósleginn á skrokkinn, flaug mér í hug mynd úr fangabúðum nazista (hvað var söguleg þróun? var þetta hvorutveggja söguleg þróun, eða söguleg nauðsyn, einsog stund- um var komist að orði?) og ég hrinti þessu ffá mér og um leið sá ég fyrir mér stúlkuna í lyftunni og fagurskapaða fótleggi hennar aftan ffá. Ég leit ekki á föður minn meðan ég var að leika fyrir hann lögin, en ég heyrði hann stundum raula með og ég fann að hann hafði ánægju af þessu, en eftir að ég hafði leikið nokkra hríð, bað hann mig að styðja sig fram, því hann þyrfti að fara á salerni. Ég gekk til hans og tók undir herðar honum til að hjálpa honum að standa upp úr hægindastólnum, því ég hugsaði með mér, að það þyrft i oft að taka vel á til að hafa sig upp úr þessum djúpu stólum. Síðan tók ég laust um hann miðjan til að styðja hann fram á salerni, en þá ætlaði hann um koll, svo ég tók eldsnöggt fastar utan um hann og fékk um leið ákafan hjartslátt og hugsaði með mér: Þessi sterki maður! en hann sagði við mig hálfhlæjandi: Þú verður að taka fastar á, ef þú ætlar að styðja mig. Það var sjómannshlátur sem ég heyrði. Og ég sá hann fyrir mér úti á hafi í stórsjó að bjarga mannslífum, en nú gat enginn bjargað honum. Þannig sá ég hann fyrir mér meðan ég var að styðja hann fram á salerni. Krabbamein, hugsaði ég. Hvílíkur viðbjóður. Kvöldið eftir fór ég á sellufund í Félagi ungra kommúnista og það ríkti mikil bjartsýni á fundinum. Félagar mínir sögðu, að nú væru þjóðir Evrópu frelsaðar undan oki auðvaldsins og fasismans og framundan væri sósíalismi og dýrðleg tíð. Stríðið hefði bara verið þáttur í sögulegri þróun. Ég var innilega sammála og hrifinn af bjartsýni félaga minna, en hugsaði þó um föður minn. Var það líka þáttur í sögulegri þróun? Ekki mundi faðir minn fá að sjá þá dýrð sem við ættum í vændum, og hafði hann þó margfaldlega til þess unnið. Nokkru seinna voru kraftar föður míns á þrotum og hann fór ekki lengur framúr rúmi. Hann nærðist ekki nema á seyði eða vatni og stundum hélt hann því ekki niðri. Deyfandi töflur áttu að lina þrautir hans, en voru hættar að gagna. Hann var orðinn einsog beinagrind- urnar í blöðunum, þar sem voru myndir úr fangabúðum nazista, 48 www.mm.is TMM 1999:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.