Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 72
SIGURÐUR A. MAGNÚSSON Fréttaritarinn Veröldin naut friðar næstu árin eftir hinn mikla hildarleik, svo Hemingway tók þann kost að hverfa aftur til Bandaríkjanna þarsem hann vann ýmis störf og gekk í sitt fyrsta hjónaband. Eiginkonan hét Hadley Richardson og var ff á St.Louis. En árið 1921 gerði kanadíska dagblaðið Toronto Starhann að frétta- ritara í Evrópu sem leiddi til þess að hann var sendur til Tyrklands að fylgjast með mannskæðu stríði Grikkja og Tyrkja. Hann var aftur í essinu sínu og fylgdist með bardögum úr búðum Grikkja, en yfir greinunum stóð jafnan ‘Einhverstaðar á vígstöðvunum’. Hann var ævinlega þarsem mest var um að vera og hefur skilið okkur eftir einstæðar og hrollvekjandi lýsingar á aðför- um Tyrkja. í nóvember 1922, þegar friðarsamningar höfðu verið undirritaðir í Laus- anne, var ævintýrinu lokið og Hemingway átti ekki annars völ en bíða næsta stórviðburðar. Meðan á biðinni stóð varð hann auðvitað að hafa í sig og á, svo hann hóf að semja smáögur og leggja drög að skáldsögunni Ogsólin rennur upp, sem vakti enga sérstaka athygli þegar hún kom fyrst fyrir augu almennings. Ýmsir ritstjórar buðu honum vænar fúlgur fyrir að skrifa að staðaldri í tímarit þeirra, en hann hafnaði öllum þvílíkum gylliboðum. Hjónabandið fór útum þúfur og eftir skilnaðinn lét hann sér nægja að búa í fátæklegri íbúð í París ásamt einum vina sinna. Úrþví honum gafst ekki færi á að berjast af- réð hann að gera það eina sem hann taldi sig geta gert sómasamlega, semsé skrifa. En hann vildi hafa sinn hátt á skriftunum og ekki bindast einhverju vinsælu tímariti sem einkum höfðaði til góðborgara í Bandaríkjunum Hermaðurinn Hvað sem því leið, fór honum smámsaman að græðast fé með því að skrifa einsog hann kaus sjálfur. Hann var orðinn vel efnaður þegar borgarastyrj- öldin á Spáni brast á árið 1936. Hann hafði öðruhverju dvalið langdvölum á Spáni uppúr fyrri heimsstyrjöld og fengið sérstakt dálæti á landi og þjóð. En það var ekki sjálft stríðið sem í þetta sinn dró hann þangað, heldur óaði hon- um að sjá Spán falla í hendur fasista Francos og samherja hans í Þýskalandi og á Ítalíu. Hans fyrsta verk var að fá lánaða 40.000 dollara til að kaupa heila sveit af sjúkrabílum handa spænska lýðveldishernum. Lánið greiddi hann með því að gerast fréttaritari bandarískrar fréttastofu, The North American Alliance. Þegar skuldin var að mestu greidd var hann frjáls að því að gera það sem hug- ur hans stóð helst til - berjast. 70 www.mm.is TMM 1999:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.