Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 97
Örn Ólafsson Upplýsing í gegnum þjóðsögur Um Ólafs sögu Þórhallasonar eftir Eirík Laxdal Lesendur þessa munu flestir þekkja skáldsögurnar um Róbinson Krúsó (eftir Daniel Defoe, 1719) og Ferðir Gullivers (eftir Jonathan Swift, 1726). Þær eru nú einhverjar kunnustu barnabækur heims. En þær voru báðar ætlaðar full- orðnum lesendum þegar þær birtust, enda var hugtakið barnabókmenntir naumast til þá, og fáum blandaðist hugur um að Ferðir Gullivers væri grimmileg þjóðfélagsádeila, vart við barna hæfi. Báðar sögurnar segja frá venjulegum Vestur-Evrópumanni, sem verður skipreika á framandi slóðum. Þar steðja að margar hættur og vandkvæði, sem þeir félagar eru úrræðagóðir að leysa. I því sambandi gefst Róbinson einkar vel kristilegt líferni, og leiðir það hann reyndar til þessa heims auðlegðar. Hann verður að spjara sig í ein- verunni lengstum, uns hann eignast þræl, en Gulliver finnur íyrir margbrot- ið, stéttskipt þjóðfélag, mjög með sama sniði og þá var í Englandi, aðeins er allt miklu minna að líkamsvexti. Þessar sögur eru afsprengi ferðasagna og landalýsinga sem einkum urðu áberandi eftir landafundina miklu tveimur öldum fyrr. Og það tíðkaðist víð- ar á þeim tíma að skrifa þjóðfélagsádeilu í gervi ferðasagna. Fimm árum fyrr en Ferðir Gullivers birtust Persabré/Frakkans Montesquieu. Enþað skáldverk er safh sendibréfa sem Persinn Rica á að hafa skrifað til heimalands síns frá Frakklandi. Siðir og fyrirbæri sem Frakkar litu á sem sjálfsagða hluti, eru þannig sýndir sem framandi, siðlausir og fáránlegir, í lýsingu sögumannsins langtaðkomna. í þessum ævintýralegu og spennandi frásögnum sýnir sögumaður fýrst og fremst viðbrögð Vesturlandamanns við framandi umhverfi - út frá ríkjandi siðgæðishugmyndum, þetta eru hinsvegar ekki þroskasögur. Þessar tvær ensku skáldsögur voru stældar hvað eftir annað víðsvegar um Evrópu næstu áratugi. Ferðir Gullivers varð þannig fyrirmynd skáldsögu Lúðvíks Holberg, Nikulás Klím, en sú saga birtist (á latínu) fyrst 1741 og var skömmu síðar þýdd og útgefin á ýmis Evrópumál, á dönsku þegar á næsta ári. En þar segir TMM 1999:2 www.mm.is 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.