Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 101
UPPLÝSING í GEGNUM ÞJÓÐSÖGUR átta gegn hjátrú, m.a. trú á galdra. Svo er og í þessari sögu (bls. 178-90), og bornar eru fram „vísindalegar" skýringar á ýmsu í veðurfari og lífríkinu (bls. 101 og 246), líffærafræði (bls. 217) og dýrafræði (bls. 242), meira að segja syndaflóðið fær vísindalega skýringu (bls. 243). Ekki veit ég hversu út- breiddar þessar skýringar hafa verið fýrir tveimur öldum, en þótt allt sé útskýrt á náttúrulegan hátt, samkvæmt skynsemishyggju, þá eru þær fullar af villum. Eins og títt var hjá Upplýsingarmönnum, þá er jafnframt skynsemis- hyggju víða boðuð í sögunni guðstrú og góðir siðir. Enn má telja að aðalper- sónan rekur hvernig hann getur margfaldað afl sitt með verkffæðikunnáttu (talíu). Því er þó ekki lýst svo nákvæmlega að dugað gæti sem leiðsögn. ítar- legar er því lýst hvernig fiskaflann mætti nýta betur með því að láta annars óvirk börn og gamalmenni vinna úr því sem ella færi til spillis. Þetta er í stíl við greinar í upplýsingarritum samtímans, svo sem Rit þess íslenska Lær- dómslistafélags (1781-98). Lögð er áhersla á að réttaröryggi þurfi að tryggja, m.a. óhlutdrægni dómara (bls. 339). Og raunar er boðskapur sögunnar enn oft í fullu gildi, t.d. kvenréttindaboðskapur, sem mjög er áberandi í henni. Mikilvægt er talið að konur fái menntun, einnig þegar þær ætli sér ekki emb- ætti (bls. 242), en hæst settu dómarar í álfheimum eru raunar konur. Og ógift stúlka getur orðið yfirboðari föður síns (bls. 168-9). Vegna misskiln- ings er ung stúlka talin lauslát. Og það leiðir til þess að hún verður það, eftir að hafa þjáðst vegna þessa óhróðurs. (bls. 46. -Síðar fáum við aðra túlkun, að hún hafi í rauninni verið mjög skírlíf- þangað til hún hitti ómótstæðilega aðalpersónu sögunnar!). Víðar er fjallað um skaðleg áhrif slúðurs (t.d. bls. 201-2) og um uppeldi (bls. 227). Oft er boðað frelsi í ástum. Þar sem konur hafa jafneðlilega girnd á karlmönnum sem þeir á konum, hví skyldu þá ekki konur sýna þessar tilfinningar sínar hreinskilnislega? (bls. 230). Ekki þarf formlegt hjónaband, gagnkvæmt samþykki aðilja nægir, eins og eðlilegt er í dýraríkinu (m.a. bls. 312). Fjölkvæni er talið eðlilegt - en slíkt gildi þó aðeins fyrir karlmenn (bls. 313). Gerð er (s.st.) mjög veikburða tilraun til að skýra misræmið: „Þó eru konur undanskildar þessu lögmáli því að þær [hafa ekki] framar vald síns líkama eftir sem fyrr er sagt.“ María Anna Þorsteinsdóttir hefur skrifað bók um Ólafssögu, og rekur þar m.a. (bls. 123-132) að Upplýsingarmenn hafi oftast verið andvígir kvenréttindum. En kvenhyggja Ólafssögu er annars svo róttæk - m.a. í því að telja greind erfast frá móður - að María finnur áþekk dæmi svo snemma aðeins hjá samtímakonu Eiríks, kvenréttindafrömuðinum Mary Wollstonecraft (móður Mary Shelley, sem samdi söguna af Frankenstein), en ólíklegt er að Eiríkur hafi þekkt rit henn- ar. María (bls. 133) telur hann því hafa kvenhyggjuna úr álfasögum, þar sem konur eru vissulega oft mikilsmetnar. Loks má greina áróður gegn mismunun kynþátta í sögunni. Ólafur hefur TMM 1999:2 www.mm.is 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.