Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 103
UPPLÝSING í GEGNUM ÞJÓÐSÖGUR öld voru bæði til á prenti á dönsku og þýdd á íslensku í handriti (Einar Ólaf- ur, bls. 103). Siðfáguð samtöl álfa og manna einkenna einnig víðfrægt ævintýrasafn Frakkans Perrault frá lokum 17. aldar. Og Eiríkur gat víða orð- ið fýrir bókmenntalegum áhrifum, hann kunni bæði þýsku og latínu, auk dönsku. María telur hinsvegar að Ólafssaga sé einskonar skopstæling á ís- lenskum riddarasögum og fornaldarsögum, og feli „með líkum hætti í sér þjóðsöguna og sagan um riddarann sjónumhrygga [þ.e. Don Kíkóti eftir Cervantes] rómönsuna“. Það mætti nefna til styrktar þessari kenningu, að í lok 18. aldar voru fornaldarsögur og riddarasögur ekki aðeins vinsælt lestr- arefni á íslandi, sem menn afrituðu og ortu rímur af, heldur voru menn þá enn að semja riddarasögur. María bendir á þau sameiginlegu einkenni þeirra og Ólafssögu, að þar segi frá kolbít sem fari út í heim, lendi í runu ævintýra og hreppi að lokum sigurlaun. Sögubygging sé frjálsleg, allskyns þáttum skotið inn í söguna, jafnvel tvinnaðir saman tveir eða fleiri söguþræðir. Loks setji þjóðsagnaefhi og kurteisi svip sinn á þessar sögur. En til þess að vera uppgjör við slíkar sögur þyrfti Ólafssaga að minna verulega á þær, en hún minnir hvorki á riddarasögur né fornaldarsögur, stíll og persónur eru miklu nær erlendum samtímasögum. Mjög líklegt virðist mér að sögur Eiríks séu innblásnar af Nikulási Klím eftir Holberg. Aðalpersóna þar ferðast um und- irheima og fær mikla uppfræðslu um siðvenjur þessara framandi þjóða í skynsamlegum samtölum, einnig þar eru konur æðstu dómarar, margfald- lega er sýnt fram á að ekki megi dæma fólk eftir útliti kynþátts þess, veist er gegn hvers kyns hjátrú, o.fl. mætti telja2. Ólafur Þórhallason má því heita sonarsonur Gullivers, Nikulás Klím er milliliðurinn. Virðist mér því verða að hafna þessari kenningu Maríu. Auk þess gerir hún að mínum dómi of mikið úr þroskasögu Ólafs. Enda þótt á honum dynji allskyns fræðsla á hundruðum blaðsíðna þá er hann nokkurn veginn samur maður í sögulok sem byrjun, fremur sögumiðja en að verulega beri á persónulegum sérkenn- um. En allt um það og þótt frásögusnið sagna Eiríks sé með algengasta móti samtímans, þá var frumlegt og djarft að gera langar skáldsögur úr íslenskum þjóðsögum í lok 18. aldar. Til er lítið safh íslenskra þjóðsagna frá hendi Árna Magnússonar öld eldra, en sínar sögur skrifaði Eiríkur áður en þjóðsagna- söfnun hófst fyrir alvöru, s.s. Grimmsbræðra í Þýskalandi snemma á 19. öld, „Danske folkesagn“ birtist 1818, og Jón Árnason hóf sína miklu söfnun ís- lenskra þjóðsagna um miðja 19. öld. Sögur Eiríks hafa því mikið gildi sem heimildir um íslenskar þjóðsögur. (Það rakti Einar Ólafur í bók sinni, en María Anna mun rækilegar, bls. 143-233.) En mér virðist að Eiríkur hafi notað þann efnivið til að ná til -hjátrúarfulls- hugarheims íslenskrar alþýðu, til að geta síðan breytt þeim hugarheimi að hætti Upplýsingarinnar, eins og hér hefur verið rakið. En helstu Upplýsingarmenn svo sem Hannes Finnsson TMM 1999:2 www.mm.is 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.