Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 107
Guy de Maupassant Tveir vinir París var umsetin, matarlaus og minnti á mann sem er að gefa upp öndina. Spörfuglarnir voru meira að segja orðnir sjaldgæfír á hús- mænum og rottum fækkaði í holræsunum. Fólk lagði sér orðið hvað sem var til munns. Það var bjartur janúarmorgun og sér til hugarhægðar gekk Moris- sot, er starfaði sem úrsmiður, en var annars öllum stundum heima, dapur í bragði eftir breiðri virkisgötu, sem lá meðfram útjaðri borgar- innar. Hann var með tóman maga og gróf hendurnar djúpt í vasana á hermannabuxum Þjóðvarðliðsins. Skyndilega stansaði hann fyrir framan félaga í Þjóðvarðliðinu, sem hann þekkti og var vinur hans. Þetta var Sauvage, sem hann hafði kynnst í stangveiðinni. Á hverjum sunnudegi fyrir stríð hélt Morissot af stað í morgunsárið með bambusstöng í annarri hendi og á bakinu bar hann hvítan járn- kassa. Hann tók Argenteuil-lestina út til Colombes og fór þaðan fótgang- andi út í Marante-eyju. Varla var hann kominn á þennan draumastað sinn fyrr en hann settist og byrjaði að veiða; síðan dorgaði hann til kvölds. Þarna hitti hann á hverjum sunnudegi lítinn, feitlaginn og glaðlegan mann, Sauvage kaupmann í götu Vorrar Frúar frá Lorette (gata í listamannahverfinu Montemartre í París) sem veiddi á stöng af sömu ástríðu og Morissot. Þeir eyddu oft heilu og hálfu dögunum hlið við hlið, með færið í hendi sér og dingluðu fótunum yfír árstraumnum. Með þeim hafði tekist vinátta. Suma dagana ræddust þeir ekki við, en stundum röbbuðu þeir sam- an. Án þess að segja nokkurn skapaðan hlut skildu þeir hvor annan á aðdáunarverðan hátt, þar eð þeir höfðu sömu áhugamál og viðhorf. Á vorin, eitthvað um tíuleytið á morgnana, þegar endurborin vor- TMM 1999:2 www.mm.is 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.